Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1966, Síða 53

Eimreiðin - 01.01.1966, Síða 53
USTAMANNALAUN og listasjóður sé það almennt viðurkennt, bæði af þingi og þjóð, að listamenn og listastörf beri að styðja, þótt enn geti menn greint á um fjárhæðir, sem verja skuli af almannafé í þessu skyni. En í öðru lagi hefur Alþingi losað sig við þann vanda að skipta fénu og falið það sér- stakri nefnd. Hafa deilurnar um þessi mál því að mestu leyti verið fluttar út úr þinginu, og fara nú einkuin fram í blöðum. Um nokkuð langt skeið held ég, að margir hafi gert sér það ljóst, að nauðsynlegt er að komið verði a fastari og hentugri skipan en 'erið hefur á úthlutun listamanna- launa, svo og um annan opinber- an stuðning við listsköpun í land- inu. Enn rísa á hverju ári harðar deilur um skiptingu þess fjár, sem veitt er á fjárlögum til listamanna. Sjálfsagt verður seint eða aldrei fundið það fyrirkomulag þessara utála, að lítilli eða engri gagnrýni saeti. Slík mál eru viðkvæm og það er torvelt að koma við algerlega hlutlægu mati, þar sem smekkur °g tilfinning ráða jafn rniklu og hér hlýtur jafnan að verða. En þó vil ég leyfa mér að fullyrða, að hin megna óánægja með úthlutun lista- mannafjár og hinar sífelldu deil- Ur, sem sú úthlutun veldur, eigi að töluverðu leyti rót sína að fekja til þess, að Alþingi hefur látið undir höfuð leggjast að marka ákveðna og skynsamlega stefnu um meðferð listamannafjár °g tryggja það eftir föngum, svo sem gert verður með löggjöf, að ftamlag ríkissjóðs verði lyftistöng fyrir listsköpun í landinu og sam- 41 boðið þeirn viðurkenndum lista- mönnum, sem heiðurslauna er ætl- að að njóta. Úthlutun listamannafjár hefur á liðnum tímurn verið í höndum ýmissa aðila.Lengi var hún, eins og ég áðan sagði, í höndum Al- þingis sjálfs, þá um skeið á vegum menntamálaráðs. Skamma hríð var hún framkvæmd af fulltrúum úr hópi listamanna og loks allmörg hin síðustu ár á vegum þingkjör- innar nefndar. Segja má, að engin þessara úthlutunaraðferða hafi þótt gefast sérlega vel. Þó ber flest- um saman um, að torfundið verði öllu óhentugra fyrirkomulag en nú er, þar sem fulltrúar þingflokk- anna koma árlega saman í fáeina daga til þess að skipta fénu, án þess að hafa nein lagafyrirmæli eða fastar reglur við að styðjast. Og eftir að þessi þingkjörna nefnd hefur setið á rökstólum í nokkra daga og gengið frá úthlutun, skilst mér að hún telji starfa sínum lok- ið, telji sig í rauninni úr sögunni. Að vísu kunna sömu menn að verða kosnir í nýja úthlutunar- nefnd næsta ár að einhverju eða jafnvel öllu leyti. Þó hlýtur það að vera allsendis óvíst, enda hefur það lengi verið viðkvæði nálega allra, að þetta fyrirkomulag sé ekki til frambúðar. Það þurfi að gera veru- lega og skjóta bragarbót á þessu fyrirkomulagi. Um listamálin, listaúthlutunar- málin sérstaklega, hafa verið flutt ófá frumvörp á undanförnum 1 o 20 árum. Jafnvel hafa verið flutt um þau efni stjórnarfrumvörp, en ekkert þessara frumvarpa hefur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.