Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1966, Síða 55

Eimreiðin - 01.01.1966, Síða 55
LístAMANNALATJN OG LISTASJÓÐUR nokkuð mikið hugsað um þau mál, Sem hér er um að ræða. Ég hef átt .. Urn þau fyrr og síðar við ýmsa ,’starnenn °S áhugamenn um list- lr' Arangur þeirra hugleiðinga og ‘ithugana er þetta frumvarp. har sem frumvarpinu fylgir n°kkuð ítarleg greinargerð, tel ég ehki ástæðu til að fjölyrða um ein- ^ök atriði þess. Ég ætla því að i*ta nægja að benda stuttlega á n°kkur meginatriði, sem ég tel að e lst í þessu frumvarpi. Hér er §ett ráð fyrir nýrri skipan úthlut- t'narnefndar, sem jafnframt fjalli um þann stuðning við listsköpun °g hsttúlkun, sem veittur kann að 'e,ða í öðru formi en með bein- um fjárveitingum til einstakra tstamanna. Hér er vafalaust um ei[t mikilsverðasta atriðið að ræða, að því er varðar alla skipan þess- ‘u a mála. Mitt sjónarmið er þetta: Hér þarf að vera starfandi föst nefnd, sem kosin sé til nokkurra 'Ua í senn. Þar skulu eiga sæti ulltrúar frá samtökum listamanna, ulltrúar frá ríkisvaldinu og full- t’uar frá hlutlausum og tiltölulega °háðum aðila. legg því til í frumvarpinu, að stjorn Bandalags íslenzkra lista- manna kjósi 3 menn í nefndina, menntamálaráð kjósi 2, en háskóla- lað Háskóla íslands 2. há er ákvæði um það, að eng- jnn þessara Jniggja aðila skuli vera undinn af því að velja í nefndina menn úr sínum hópi. Um Banda- aS íslenzkra listamanna geri ég einlínis ráð fyrir þvi, að fulltrú- 31 l-’ess í nefndinni verði ekki starf- andi listamenn eða menn, sem 43 kunna að hafa hagsmuna að gæta við úthlutun listlauna, heldur til- nefni það eins konar trúnaðar- menn sína og þá gjarnan utan eig- in raða. Ég tel, að þetta fyrirkomu- lag sé að mörgu leyti einfaldara og heppilegra en margar úthlut- unarnefndir, t. a. m. fjórar, hver fyrir sína listgrein. Aftur á móti mundi ég telja mjög líklegt og jafnvel sennilegt, að slík nefnd veldi sér ráðunauta, sem gerðu til- lögur til hennar varðandi hinar einstöku listgreinar, en nefndin sjálf tæki endanlegar ákvarðanir og bæri formlega ábyrgð á úthlut- uninni í heild. Annað mikilsvert atriði þessa frumvarps er það, að gert er ráð fyrir Jseirri breytingu, að fremstu og viðurkenndustu listamenn þjóðarinnar á hverjum tíma hljóti föst listamannalaun á fjárlögum, en séu ekki eða geti verið árlegt bitbein og háðir ákvörðun úthlutunarnefndar. — Flestir, sem rætt hafa um úthlut- un listamannalauna, eru, að ég hygg, sammála um nauðsynina á því að koma á Jressari skipan. Enda held ég að segja megi, að J)að hafi verið kjarni Jieirra frum- varpa og tillagna, sem fram hafa komið um listlaunamál á síðari ár- um. Þriðja mikilvæga atriðið í þessu frumvarpi og ein helzta nýjungin er sú, að tryggja nokkrum hópi listamanna allverulega starfsstyrki, sem ætlunin er að ])eir njóti í 2 ár að minnsta kosti, en í 3 ár hið lengsta hverju sinni. Mér er kunn- ugt um, að nágrannaþjóðir okkar ýmsar liafa tekið upp slíka starfs-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.