Eimreiðin - 01.01.1966, Qupperneq 55
LístAMANNALATJN OG LISTASJÓÐUR
nokkuð mikið hugsað um þau mál,
Sem hér er um að ræða. Ég hef átt
.. Urn þau fyrr og síðar við ýmsa
,’starnenn °S áhugamenn um list-
lr' Arangur þeirra hugleiðinga og
‘ithugana er þetta frumvarp.
har sem frumvarpinu fylgir
n°kkuð ítarleg greinargerð, tel ég
ehki ástæðu til að fjölyrða um ein-
^ök atriði þess. Ég ætla því að
i*ta nægja að benda stuttlega á
n°kkur meginatriði, sem ég tel að
e lst í þessu frumvarpi. Hér er
§ett ráð fyrir nýrri skipan úthlut-
t'narnefndar, sem jafnframt fjalli
um þann stuðning við listsköpun
°g hsttúlkun, sem veittur kann að
'e,ða í öðru formi en með bein-
um fjárveitingum til einstakra
tstamanna. Hér er vafalaust um
ei[t mikilsverðasta atriðið að ræða,
að því er varðar alla skipan þess-
‘u a mála. Mitt sjónarmið er þetta:
Hér þarf að vera starfandi föst
nefnd, sem kosin sé til nokkurra
'Ua í senn. Þar skulu eiga sæti
ulltrúar frá samtökum listamanna,
ulltrúar frá ríkisvaldinu og full-
t’uar frá hlutlausum og tiltölulega
°háðum aðila.
legg því til í frumvarpinu, að
stjorn Bandalags íslenzkra lista-
manna kjósi 3 menn í nefndina,
menntamálaráð kjósi 2, en háskóla-
lað Háskóla íslands 2.
há er ákvæði um það, að eng-
jnn þessara Jniggja aðila skuli vera
undinn af því að velja í nefndina
menn úr sínum hópi. Um Banda-
aS íslenzkra listamanna geri ég
einlínis ráð fyrir þvi, að fulltrú-
31 l-’ess í nefndinni verði ekki starf-
andi listamenn eða menn, sem
43
kunna að hafa hagsmuna að gæta
við úthlutun listlauna, heldur til-
nefni það eins konar trúnaðar-
menn sína og þá gjarnan utan eig-
in raða. Ég tel, að þetta fyrirkomu-
lag sé að mörgu leyti einfaldara
og heppilegra en margar úthlut-
unarnefndir, t. a. m. fjórar, hver
fyrir sína listgrein. Aftur á móti
mundi ég telja mjög líklegt og
jafnvel sennilegt, að slík nefnd
veldi sér ráðunauta, sem gerðu til-
lögur til hennar varðandi hinar
einstöku listgreinar, en nefndin
sjálf tæki endanlegar ákvarðanir
og bæri formlega ábyrgð á úthlut-
uninni í heild. Annað mikilsvert
atriði þessa frumvarps er það, að
gert er ráð fyrir Jseirri breytingu,
að fremstu og viðurkenndustu
listamenn þjóðarinnar á hverjum
tíma hljóti föst listamannalaun á
fjárlögum, en séu ekki eða geti
verið árlegt bitbein og háðir
ákvörðun úthlutunarnefndar. —
Flestir, sem rætt hafa um úthlut-
un listamannalauna, eru, að ég
hygg, sammála um nauðsynina á
því að koma á Jressari skipan.
Enda held ég að segja megi, að
J)að hafi verið kjarni Jieirra frum-
varpa og tillagna, sem fram hafa
komið um listlaunamál á síðari ár-
um.
Þriðja mikilvæga atriðið í þessu
frumvarpi og ein helzta nýjungin
er sú, að tryggja nokkrum hópi
listamanna allverulega starfsstyrki,
sem ætlunin er að ])eir njóti í 2
ár að minnsta kosti, en í 3 ár hið
lengsta hverju sinni. Mér er kunn-
ugt um, að nágrannaþjóðir okkar
ýmsar liafa tekið upp slíka starfs-