Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1966, Síða 59

Eimreiðin - 01.01.1966, Síða 59
Minningar um Guðmund Arnason dúllara Eftir séra Jón Skagan. Það var dag einn snemma í Júlímánuði árið 1905, að ég stóð ^ hlaðinu heima, að Þangskála ^ Shaga, og svalg í mig sunnan- °ftið. Ég var þá tæpra 8 ára að aldri. Faðir minn sat á einni var- tnhellunni og gerði að reipum, Pv| að sláttur var í nánd. Varð j^úr þá litið til vesturs, en úr Peirrf átt lágu slitróttar mýrar- götur heim að bænum. Sá ég þar niann á ferð, sem vakti mjög athygh mína. Virtist hann stefna f.eim að bænum, en hagaði þó ör sinni æði kynlega. Víðáttumikill stararflói lá þá junnan og vestan að túninu og ^num. Þar var kríuvarp óvenju juikið og krían í sínum versta am á þessum tíma, því að ung- arnir voru enn ófleygir. Vegna Pess að komumaður fór nokkuð Sunnan við götuslóðann, lá leið ans inn á vettvang kríunnar. j § vægast sagt tók hún ómjúk- e§a móti þessum óboðna gesti. °ftið varð hvítt yfir höfði hans °S stríðssöngurinn og árásirnar Ur hófi fram. Staf hafði komu- maður í hendi og veifaði hon- um mjög yfir höfði sér, en lítt mun það hafa dugað til varnar. Tók hann því það fangaráð að fleygja sér niður undir börð, sem urðu á leið hans. Beið hann þar góða stund, unz árásarliðinu hafði fækkað að mun. Tók hann þá sprett að næsta barði og beið þar, meðan vargurinn dreifði sér að nýju. Þannig kom hann í áföngum heim að bænum og á annan veg en allir aðrir. Er komumaður átti smáspöl ófarinn heim á hlaðið, þekkti faðir minn hann þegar í stað. „Þetta er nú enginn annar en Guðmundur dúllari," sagði hann. Ég varð þegar í sjöunda himni, því að mannsins hafði ég heyrt getið og sérstakrar list- ar hans. Hlakkaði ég að vonum mjög til að fá að heyra hana og njóta hennar. Þegar komumaður hafði heils- að okkur með handabandi að sveita sið, leit hann mæðulega til baka og sagði: „Skyldi það annars geta skeð, að Guð hafi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.