Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1966, Side 65

Eimreiðin - 01.01.1966, Side 65
Smávegis um rím og sanngirni Eftir Þorstein Stefánsson 1 Danmörku, engu síður en hér á landi, ræða menn viðhorfin til hefðbundinna Ijóða og nýtízku ljóðagerðar og deila um gildi þessara ljóðforma hvors um sig. Þessum sjónarmiðum er að nokkru lýst í eftirfarandi pistli, eftir Þorstein Stefánsson rithöf- und, sem nýlega birtist í BT. Ljóðið er bæði fallegt og frum- sagði vinur minn og ráðgjafi 'ið mig. En það er samt einn ljóð- Ur á því. Þú munt hvergi fá það tekið til útgáfu. Og hvað er það sem veldur því? ”Jú, það mun strax verða stimpl- að sem hefðbundið af þeim, sem tttestu ráða á skáldafjallinu: Það eru endarim i því. En, en, sagði ég illa snortinn; ég 'eit nefnilega af reynslunni að vin- Ur minn ber ekki aðeins gott skyn á Estina, hann er líka óvenjulega fazkur á að finna, hvað hefur thöguleika til að verða tekið til útgáfu. — Nú, ef ekkert annað er athugavert: Ég hef líka ort órímuð ijóð. Jœja, lofaðu mér að sjá eitthvað af þeim. Nú leið nokkur tírni áður en ég Ehti „litterary agent“-inn minn aftur. Jæja, sagði ég spyrjandi. Ju> Ijóðin voru öll góð, sagði hann hispurslaust. En----- í fyrsta lagi notarðu gamaldags réttritun. Af hverju gerirðu það? Nú, það getur varla verið neitt úrslitaatriði. Jú, einmitt! Slikt hefur mikla þýðingu. Enginn notar gamaldags réttritun lengur. Ja-e, það veit ég nú ekki, svar- aði ég dálítið sár. Það getur verið að við séum í minni hluta, en þar fyrir höfum við kannske hugsað það mál flestum betur. Geturðu nefnt nokkra af þeim? spurði hann. Já, Poul Reumert — svo að að- eins einn sé nefndur. Svo — Poul Reumert... vinur minn dró það við sig. Já, enginn mun neita því að hann er mesti leikari Norðurlanda. Þar að auki er hann framúrskar- andi smekkvís a mal og mikill stil- isti. Ég fæ ekki skilið að dómgreind hans standi hinum að baki. Heyrðu., sagði vinur minn, eig- um við ekki að taka þetta mál út af dagskrá. Þú munt hvort eð er engu fá áorkað i að breyta staf- setningarreglu Hartvigs Frisch. Nei, það veit ég ofur vel, svaraði ég; ég nota líka sjálfur þessa nýju stafsetningu, er ég skrifa blaða- greinar. Mín vegna mega menn gjarna éta helminginn af hverju orði og skrifa sitt eigið nafn með
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.