Eimreiðin - 01.01.1966, Blaðsíða 65
Smávegis um rím og sanngirni
Eftir Þorstein Stefánsson
1 Danmörku, engu síður en hér
á landi, ræða menn viðhorfin til
hefðbundinna Ijóða og nýtízku
ljóðagerðar og deila um gildi
þessara ljóðforma hvors um sig.
Þessum sjónarmiðum er að
nokkru lýst í eftirfarandi pistli,
eftir Þorstein Stefánsson rithöf-
und, sem nýlega birtist í BT.
Ljóðið er bæði fallegt og frum-
sagði vinur minn og ráðgjafi
'ið mig. En það er samt einn ljóð-
Ur á því. Þú munt hvergi fá það
tekið til útgáfu.
Og hvað er það sem veldur því?
”Jú, það mun strax verða stimpl-
að sem hefðbundið af þeim, sem
tttestu ráða á skáldafjallinu: Það
eru endarim i því.
En, en, sagði ég illa snortinn; ég
'eit nefnilega af reynslunni að vin-
Ur minn ber ekki aðeins gott skyn á
Estina, hann er líka óvenjulega
fazkur á að finna, hvað hefur
thöguleika til að verða tekið til
útgáfu. — Nú, ef ekkert annað er
athugavert: Ég hef líka ort órímuð
ijóð.
Jœja, lofaðu mér að sjá eitthvað
af þeim.
Nú leið nokkur tírni áður en ég
Ehti „litterary agent“-inn minn
aftur. Jæja, sagði ég spyrjandi.
Ju> Ijóðin voru öll góð, sagði hann
hispurslaust. En-----
í fyrsta lagi notarðu gamaldags
réttritun. Af hverju gerirðu það?
Nú, það getur varla verið neitt
úrslitaatriði.
Jú, einmitt! Slikt hefur mikla
þýðingu. Enginn notar gamaldags
réttritun lengur.
Ja-e, það veit ég nú ekki, svar-
aði ég dálítið sár. Það getur verið
að við séum í minni hluta, en þar
fyrir höfum við kannske hugsað
það mál flestum betur.
Geturðu nefnt nokkra af þeim?
spurði hann.
Já, Poul Reumert — svo að að-
eins einn sé nefndur.
Svo — Poul Reumert... vinur
minn dró það við sig.
Já, enginn mun neita því að
hann er mesti leikari Norðurlanda.
Þar að auki er hann framúrskar-
andi smekkvís a mal og mikill stil-
isti. Ég fæ ekki skilið að dómgreind
hans standi hinum að baki.
Heyrðu., sagði vinur minn, eig-
um við ekki að taka þetta mál út
af dagskrá. Þú munt hvort eð er
engu fá áorkað i að breyta staf-
setningarreglu Hartvigs Frisch.
Nei, það veit ég ofur vel, svaraði
ég; ég nota líka sjálfur þessa nýju
stafsetningu, er ég skrifa blaða-
greinar. Mín vegna mega menn
gjarna éta helminginn af hverju
orði og skrifa sitt eigið nafn með