Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1966, Side 66

Eimreiðin - 01.01.1966, Side 66
54 EIMRElÐlN litlum bókstöfum. En það gerir engan að meiri ritliöfundi. Kann- ske miklu fremur minni — því að þess háttar tiktúrur geta ekki haft áhrif á aðra en fákunnandi lesend- ur ... Hvað fannstu annars athuga- vert við ljóðin? Bókmenntaráðgjafi minn þagði andartak og ég gat ekki getið mér til um hugsanir lians. Eins og ég sagði áðan, lióf hann máls, öll Ijóðin þin eru góð — en það er eins og þau séu of sönn. Of sönn! endurtók ég. Áttu við þetta: „Svei, svei,“ sagði heimska prinsessan, „það er ekki nógu flók- ið“. Já, þú átt kollgátuna, svaraði liann. Og úr þvi að þú vitnar i H. C. Andersen, þá vil ég bceta við: Hvað heldurðu að myndi gerast ef eitthvert óþekkt skáld sendi rist- stjórn „Vindrosens“ Ijóð eins og „Móðirirí' eða „Söngur hjartans“? Viltu með þessu gefa í skyn, sagði ég, að H. C. Andersen sé ekki viðurkenndur sem listamaður? Jú, víst er hann viðurkenndur. En — En kannske of sannur — of liefð- bundinn! greip ég fram í. Einmitt. Þessvegna var liann heldur eliki viðurkenndur sem skáld lengi framanaf. Þá er þetta alltsaman vonlaust! En hefurðu enga hugmynd um, hvernig á að yrkja nýtízku Ijóð? spurði vinur minn. Fylgistu ekki með þvi sem kemur á þrent? Jú, svaraði ég, og mér finnst alls ekki erfitt að skilja tízkuskáldin. í hreinskilni sagt hélt ég bara að þeir væru ekki meiri skáld en aðrir. 0g ég mundi að minnsta kosti aldrei skrifa eftir fyrirfram ákveðinni for- múlu. Þú munt nú samt neyðast til þ^ss, ef þú vilt koma skáldskaþ þinurn á framfœri, sagði vinur minn nreð áherzlu. Þú mátt ekki gleyma þv‘> að þeir, sem hafa ákvörðunarvald- ið, eru akademiskt skólaðir. Það et ef til vill hœgt að skrifa i anda H- C. Andersens þegar um skáldsögur er að rceða, sem er cetlazt til að nat fjöldanum. En Ijóð er ekki hcegt aö selja, það er aðeins hugsað setn skrautfjöður handa skáldinu og rit- stjóranum. Ég lireyfði mótmælum: Er það svo að skilja, að þetta eigi allt að vera grín af auðvirðilegustu teg- und og uppgerðarlæti — og að út- liýsa skuli öllum heiðarlegum til- finningum — nema þegar um fæð- ingu konungabarna er að ræða . - • Ertu viss um að hrifningin af slikum atburðum sé sannari? spurði vinur minn. Já, samkvæmt blöðunum verður maður að trúa því, svaraði ég. Ann- ars vil ég ekki viðurkenna að góðir listamenn komi ekki fram nú a tímum, Jirátt fyrir allt og allt — nteð eða án endaríms. Til dæinis Tove Ditlevsen. Kvæði hennar eru þrungin af sannleika og fegurð. Alveg rétt, sagði hann, en hun hafði hlotið viðurkenningu áður en tizkustefnurnar urðu allsráðandi. Og- Og hvað svo um frelsi listarinn- ar? greip ég aftur fram í. Þetta, sem menn eru alltaf að tala uin að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.