Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1966, Side 68

Eimreiðin - 01.01.1966, Side 68
Frá Lýðháskólanum í Askov Eftir Selmu Lagerlöf. Á þeim árum, sem ég var við kennslu í Landskrónu, hafði ég auðvitað nokkrum sinnum skropp- ið til Danmerkur. Ég hafði séð Kaupmannahöfn, ég hafði veður af danskri málaralist og högg- myndalist, ég kunni góð skil á dönskum bókmenntum og hafði sótt dönsk leikhús. Að vorlagi hafði ég skoðað beykiskógana björtu á Norður-Sjálandi. Enn hafði ég þó ekki litið danskan lvð- skóla augum, og skánskir vinir mínir sögðu sífellt, að ég vissi ógjörla, hvað dönsk menning væri, unz sá ljóður á ráði mínu væri bættur. Vorið 1895 liitti ég Ludvig Schröder, skólastjóra lýðskólans í Askov, á skólamóti í Stokkhólmi. Ég spurði, hvort hann vildi leyfa mér að dveljast nokkra daga í Askov til þess að kynna mér dansk- an lýðskóla. Hann tók því vel. Síðla sumars sendi hann mér línu og réð mér til að sækja haustnám- skeið við lýðskóla sinn. Hann leið- beindi mér líka um það, hvernig ég skyldi haga ferðinni. Ferðin um eyjar og sund var erfið, ekki sízt vegna tíðra lesta- skipta. Framan af talaði fólkið, sem flest var á leið til landamær- anna og framandi landa, þrjú eða fjögur tungumál, er í kraðakmu hljómuðu í eyrurn mér sem sl' bylja. Eftir ein lestaskiptin þóttist ég vita, að ég nálgaðist leiðarenda, þar eð þorri samferðafólksins tal- aði saman á dönsku. Á stöðinni í Veje var járnbraut- arferðalagi mínu lokið, en lystl' vagnar frá Askov biðu þar okkat allra, sem ætluðum á haustmótið- Ég furðaði mig á því í fyrstu, að allir þátttakendur voru koinnir af þeim aldri, sem fólk er vant að sækja skóla á. En síðar komst eg að því, að þetta þriggja daga haust- mót var einkum ætlað því fólkn sem áður hafði stundað nám í lý®' skólanum í Askov. Okkur var ekið um flatneskju drjúgan spöl. Þá stöðvuðu öku- þórarnir vagnana við bæ, bókstaf- lega gróðri vafinn. Þetta var As' kov. Við stigurn út úr lystivögu- unum. Fáni blakti við hún. ðíe' var vísað inn í langt, en eigi ha' reist íbúðarhús, og fékk ég þal býsna þröngt svefnhús upp1 ‘l bjórnum; inni var rúm, stóll og skál í þvottagrind. Annað var þal ekki þæginda. Aðalhúsið í Askov var úr timbri, rauðmálað, en með livítum hoin um við samskeytin, langt og breitt, þiljað sundur eftir endilöng11-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.