Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1966, Side 72

Eimreiðin - 01.01.1966, Side 72
60 eimreiðin gat fest rætur, var fjarlægt, en tré voru síðan gróðursett þar. Mönn- um hafði lærzt af margvíslegum tilraunum, hvernig unnt var að vernda jurtir gegn stormi og þurrki, grafnir ltöfðu verið langir skurðir til þess að geta komið veitu og vökvun við, og menn höfðu lagt járnbrautir til þess að ílytja kalkleir til áburðar. Fen og mýrar höfðu verið ræktuð. Kontið var upp þúsundum myndarlegra býla, er starfsmenn félagsins sáu um, og af hállu félagsins var höfð urnsjón með enn fleiri jörðum, sem sjálfeignarbændur bjuggu á. Fyrir harðfylgi höfðu menn þannig unnið svo mikið land, að í þrem józkuni ömtum hafði íbúafjöldinn tvöfaldazt, en heiðaflæmin minnk- að unt helming. Það jafngilti heilli sýslu, sem unnið liafði verið aftur gömlu Danmörku til handa. Einn ræðumaðurinn var trú- boði, sem hafði bækistöð sína í Santalistan í Bengal, en nú dvald- ist hann heima um skeið til þess að hvílast og safna orku til nýrra átaka. Hann kvað danska trúboða hafa komizt að raun um, að íhúar Santalistan væru mildir og góðir að eðlisfari, en þeir væru liins veg- ar kúgaðir af grimmum og spillt- um höfðingjum. Fyrir danskt frarn- tak liafði nýju skipulagi verið komið á í Santalistan, enskt rétt- arfar hafði verið lögboðið, hóf- samlegri skattar voru lagðir á al- menning og brennivínssala bönn- uð. Skólar og sjúkrahús höfðu verið reist þar. Vegna þeirrar mannúðar, er trúboðar sýndu í verki, höfðu íbúarnir gengið Kristi á liönd, og tíu þúsund ntenn höfðu þegar verið skírðir. Annar fyrirlesari vildi ekki bera mál í það, sem Danir hefðu afrek- að með viljaþreki sínu og dugnaði. En hann bað fólk að hugfesta það, að frá Esbjerg allt til nyrzta odda Skagans fyndist engin örugg höfn- Hann lýsti fyrir okkur þessari hættulegu strönd, járnströndinru, er ferðalangar nefndu svo. Þar voru að vísu margar björgunar- stöðvar, góð björgunartæki og þjálfaðar björgunarsveitir. Eigi að síður yrði þess þó ekki auðið að korna í veg fyrir fjölda skipbrota á þessum slóðum. Það, sem skorti, var höfn, sem menn, er væru i sjávarháska, gætu nauðlent í, en þyrftu ekki að hrekjast frá sand- rifi til sandrifs og drukkna loks i brimgarðinum. Hafnar væri brýn þörf, ekki aðeins fyrir erlend haf- skip, heldur og fyrir józka sjóntenn, heilir fiskiflotar þeirra lentu a mararbotni, ef óveður skylli á þa á hafi úti. Fyrirlesari þessi talaði af þrótti og ástríðu umbótamannsins. Vi<5 lá, að maður færi í grandaleysi að ætla, að það væri hér, í lýðskólan- unt í Askov, sem ákvörðun yrði tekin urn það, hvort höfn yrði reist. Og svipuð voru viðhorf hinna fvrirlesaranna. Þeir komu ekki Jjangað til þess eins að flytja fyrir- lestra. Þeir komu á þetta látlausa haustmót í Askov líkt og á ríkis- Jjing, þar sem menn höfðu rétt og vald til að taka ákvarðanir um það, sem að heill ríkisins laut. Annan dag námskeiðsins vai húsfreyja Ludvigs Schröders orðin
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.