Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1966, Page 77

Eimreiðin - 01.01.1966, Page 77
FRÁ LÝÐHÁSKÓLANUM í askov 65 1 aunalegar. Þarna var fólk, sem minntist þess, er fyrstu prússnesku ermennirnir þrömmuðu þangað, er var borið og barnfætt, og p3. u Þar tangarhaldi á öllu. Þetta 0 þráði sín gömlu heimkynni °g belgidóma og harmaði missta Pg mótspyrnan, sem þarna var yeitt’ bve lengi gat hún haldið a ram? Það var gamla fólkið, g°mlu Danirnir, sem höfðu hafið lana. Meðan þeir voru og hétu, Var ebkert lát á andófinu. En ætli l'ngu kynslóðinni fyndist það °rga sig? Hafði hún jafnríka tr)'ggð og staðfestu? Síðar, er á nóttina leið, lá ég 'a ’andi og hugsaði um það allt, , eg hafði heyrt um daginn, og eg komst að þessari niðurstöðu: Askov, sagði ég við sjálfa mig, 61 aHs ekki lýðskóli, heldur vígi. Askov er vígi, reist hér við landa- ,Uæri Danmerkur til þess að styðja , a’ sem handan landamæranna, í ei tekna landinu, berjast fyrir öllu P'1- sem danskt er. Það er vígi reist af manni, sem .a ’Þor til að heyja ægilegt stríð \1( °^urefli. Þess vegna telur hann , g e^bi vera sem hvern annan lýð- ennara, heldur og höfðingja lýðs- 1Us> stórmenni. Héðan frá Askov streymir sú orka, sem magnar danskt þjóðerni í Suður-Jótlandi. Fremstu menn Danmerkur koma hingað til þess að taka þátt í starfinu, því að þetta er vígvöllur, og sá maður, sem berst hér, hann berst fyrir fósturláðið. Hér halda menn uppi sambandi við liin Norðurlöndin, safna að sér ýmsum merkustu mönnum þeirra. Og danskir brautryðjendur og uppfinningamenn korna líka til Askov til þess að þeir, sem sunnan landamæranna eru, skuli skilja, að eigi skorti framfaravilja í þeirra gamla föðurlandi. Og þeir syðra geta svo sannfærzt um, að unnir hafi verið sigrar í Danmörku — inn á við. Mér var ljóst, að Askov var vígi, en það var einnig móðurfaðmur, sem gamla landið bauð börnun- um sínum misstu. Þótt þau byggju við undirokun og ofsóknir, gátu þau horft upp til danska fánans, sem blakti yfir þaki gamla lýðskól- ans og benti þeim á, að þau væru ekki gleymd. Og að lokum myndi torfan, sem styrinn stóð um, lenda hjá réttum erfingja. 1920. Einar Guðmundsson þýddi úr scensku. 5
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.