Eimreiðin - 01.01.1966, Page 83
GVÐRÍÐAR þáttvr þorbjarnardóttur
71
er sómamaður mikill og á stað-
festu góða, en lausafé hans er mér
^agt heldur á förum; en mig skort-
lr h''orki land né lausafé, og okk-
Ur feðga, og myndi Þorbirni verða
af þessu inn mesti styrkur, ef þetta
tekist“. ___
Ormur segir: „Víst þykist ég
'inur þinn vera, en þó er ég eigi
'ið mitt ráð fús, að við berum
þetta upp, því að Þorbjörn er
skapstór og þar á ofan metnaðar-
maður mikill." — —
fsinar kvaðst ekki vilja annað,
eir upp væri borið bónorðið. Orm-
111 kvað hann ráða skyldu. Fer Ein-
31 suður aftur, unz hann kemur
heim.
Nokkurru síðar hafði Þorbjörn
jlaustboð, sem hann átti vanda til,
PVl að hann var stórmenni mikið.
K°m þar Ormur frá Arnarstapa
°g margir aðrir vinir Þorbjarnar.
Oniiur kom að máli við Þorbjörn
°g sagði, að Einar frá Þorgeirsfelli
Var þar og eigi langt um liðið, og
gerðist hinn efnilegasti maður.
f^efur Ormur nú upp bónorðið
fYrir hönd Einars og segir það vel
hent fyrir sumra liluta sakar; —
“1T1á þér, bóndi, verða að því styrk-
Ur mikill fyrir fjárkosta sakar“.
Þorbjörn svarar: „Eigi varði
1Ulg slíkra orða af þér, að ég myndi
gifta þrælssyni dóttur mína; og
það finnið þér nú, að fé mitt þverr,
er slík ráð gefið mér; og eigi skal
hún með þér vera lengur, er þér
Þótti hún svo lítils gjaforðs verð.“
Síðan fór Ormur heim og hver
annar boðsmanna til síns heimilis.
f^uðríður var eftir með föður sín-
um og var heima þann vetur.
6. ÞORBJÖRN KVEÐUR.
En að vori ið næsta hafði Þor-
björn vinaboð, og kom þar margt
manna, og var hin bezta veizla.
Og að veizlunni krafði Þorbjörn
sér hljóðs og mælti: „Hér hef ég
búið langa ævi, og hef ég reynt
góðvilja manna við mig og ástúð;
kalla ég vel farið hafa vor skipti.
En nú tekur hagur minn að
óhægjast fyrir lausafjár sakar, en
hér til hefur kallað verið lieldur
virðingarráð. Nú vil ég fyrr búinu
bregða en sæmdinni týna. Ætla ég
fyrr af landi að fara en ætt mína
svívirða, og vitja heita Eiríks hins
rauða, vinar míns, er hann hafði
þá er við skildum á Breiðafirði.
Ætla ég nú að fara til Grænlands
í sumar, ef svo fer, sem ég vildi.“
Mönnum þótti mikil þessi ráða-
breytni, því að Þorbjörn var vin-
sæll maður, en þóttust vita, að
Þorbjörn mundi svo fremi þetta
upp hafa kveðið, að ekki myndi
tjóa að letja hann. Gaf Þorbjörn
mönnum gjafir, og var brugðið
veizlunni. Fór síðan hverr til síns
heima.
7. HRAKFÖRIN.
Þorbjörn selur lönd sín og kaup-
ir sér skip, er uppi stóð í Hraun-
hafnarósi. (Þar heita nú Búðir á
Snæfellsnesi og Búðaós.) Stýrimað-
ur var Þórir austmaður. Hann átti
bú á Mæri í Noregi, en var þó
mjög í kaupsiglingum. Gerðist þá
Þórir Austmaður stýrimaður á
Grænlandsfari þeirra Þorbjarnar.
Voru það þrír tugir manna, er
fóru með Þorbirni; var þar í ferð
Ormur búandi að Arnarstapa og