Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1966, Síða 83

Eimreiðin - 01.01.1966, Síða 83
GVÐRÍÐAR þáttvr þorbjarnardóttur 71 er sómamaður mikill og á stað- festu góða, en lausafé hans er mér ^agt heldur á förum; en mig skort- lr h''orki land né lausafé, og okk- Ur feðga, og myndi Þorbirni verða af þessu inn mesti styrkur, ef þetta tekist“. ___ Ormur segir: „Víst þykist ég 'inur þinn vera, en þó er ég eigi 'ið mitt ráð fús, að við berum þetta upp, því að Þorbjörn er skapstór og þar á ofan metnaðar- maður mikill." — — fsinar kvaðst ekki vilja annað, eir upp væri borið bónorðið. Orm- 111 kvað hann ráða skyldu. Fer Ein- 31 suður aftur, unz hann kemur heim. Nokkurru síðar hafði Þorbjörn jlaustboð, sem hann átti vanda til, PVl að hann var stórmenni mikið. K°m þar Ormur frá Arnarstapa °g margir aðrir vinir Þorbjarnar. Oniiur kom að máli við Þorbjörn °g sagði, að Einar frá Þorgeirsfelli Var þar og eigi langt um liðið, og gerðist hinn efnilegasti maður. f^efur Ormur nú upp bónorðið fYrir hönd Einars og segir það vel hent fyrir sumra liluta sakar; — “1T1á þér, bóndi, verða að því styrk- Ur mikill fyrir fjárkosta sakar“. Þorbjörn svarar: „Eigi varði 1Ulg slíkra orða af þér, að ég myndi gifta þrælssyni dóttur mína; og það finnið þér nú, að fé mitt þverr, er slík ráð gefið mér; og eigi skal hún með þér vera lengur, er þér Þótti hún svo lítils gjaforðs verð.“ Síðan fór Ormur heim og hver annar boðsmanna til síns heimilis. f^uðríður var eftir með föður sín- um og var heima þann vetur. 6. ÞORBJÖRN KVEÐUR. En að vori ið næsta hafði Þor- björn vinaboð, og kom þar margt manna, og var hin bezta veizla. Og að veizlunni krafði Þorbjörn sér hljóðs og mælti: „Hér hef ég búið langa ævi, og hef ég reynt góðvilja manna við mig og ástúð; kalla ég vel farið hafa vor skipti. En nú tekur hagur minn að óhægjast fyrir lausafjár sakar, en hér til hefur kallað verið lieldur virðingarráð. Nú vil ég fyrr búinu bregða en sæmdinni týna. Ætla ég fyrr af landi að fara en ætt mína svívirða, og vitja heita Eiríks hins rauða, vinar míns, er hann hafði þá er við skildum á Breiðafirði. Ætla ég nú að fara til Grænlands í sumar, ef svo fer, sem ég vildi.“ Mönnum þótti mikil þessi ráða- breytni, því að Þorbjörn var vin- sæll maður, en þóttust vita, að Þorbjörn mundi svo fremi þetta upp hafa kveðið, að ekki myndi tjóa að letja hann. Gaf Þorbjörn mönnum gjafir, og var brugðið veizlunni. Fór síðan hverr til síns heima. 7. HRAKFÖRIN. Þorbjörn selur lönd sín og kaup- ir sér skip, er uppi stóð í Hraun- hafnarósi. (Þar heita nú Búðir á Snæfellsnesi og Búðaós.) Stýrimað- ur var Þórir austmaður. Hann átti bú á Mæri í Noregi, en var þó mjög í kaupsiglingum. Gerðist þá Þórir Austmaður stýrimaður á Grænlandsfari þeirra Þorbjarnar. Voru það þrír tugir manna, er fóru með Þorbirni; var þar í ferð Ormur búandi að Arnarstapa og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.