Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1966, Síða 84

Eimreiðin - 01.01.1966, Síða 84
-72 EIMREIÐIN Halldís kona hans og aðrir vinir Þoibjarnar, er eigi vildu við hann skilja. Síðan létu þeir í haf und- an Snæfellsnesi, og er þeir voru í hafi, tók af byri; fengu þeir þok- ur og hafvillur og áföll mörg, og fórst þeim ógreitt og hröktust úti allt sumarið. Varð þeim fátt vatns og vista og dó búfé þeirra. Því næst konr sótt í liðið (sjálfsagt skyrbjúgur) og andaðist Ormur bóndi frá Arnarstapa og Halldís, kona hans og helmingur liðs Jreirra (15 rnanns). Sjó tók að stæra, og þoldu menn ið mesta vos og ves- öld á marga vegu, en tóku þó Herjólfsnes á Grænlandi við vetur sjálfan. Sá rnaður hét Þorkell, er bjó á Herjólfsnesi; hann var liinn bezti bóndi. Hann tók við Þorbirni og öllum skipverjum hans um vet- urinn. Þorkell veitti þeim sköru- iega. 8. HALLÆRI. í þennan tíma var hallæri mikið í Grænlandi, höfðu menn fengið lítið fang, J^eir er í veiðiferðir höfðu farið, en sumir eigi aftur komnir. Þorkell bóndi á Herjólfs- nesi fékk þá til völvu eina, er mik- ið orð fór af, til að efla seið og forvitnast um hvenær linna mundi hallæri þessu og árferði batna. En völvan vildi ekki fremja seiðinn nema hún fengi til konur þær, er kynni fræði Jrað, er til seiðsins þarf og Varðlokur hétu. En þær konur fundust eigi. Þá var leitað að um bæinn, ef nokkur kynni. Þá segir Guðríður Þorbjarnardótt- ir: „Hvorki er ég fjölkunnug né vísindakona, en þó kenndi Hall- dís, fóstra mín, mér á íslandi þao kvæði, er hún kallaði Varðlokur — Þorkell segir: „Þú ert happ- fróð.“ — Guðríður svarar: „Þetta er það eitt atferli, er ég ætla i engum atbeina að vera, þvi að ég er kristin kona.“ — Þá mælti Þor- björg völva: „Svo mætti verða, að þú yrðir mönnum að liði hér uffl> en þú værir þá kona ekki verri en áður; en við Þorkel mun ég meta að fá þá hluti til, er hafa þarf.“ — Þorkell herðir nú að Guðríði, en hún kveðst gera mundi sem hann vildi.“ Slóu þá konur hring um hjall- inn, en Þorbjörg völva sat á uppi- Kvað Guðríður þá kvæðið svo fagurt og vel, að enginn þóttist heyrt hafa með fegri rödd kvæði kveðið, sá er þar var hjá. Spákonan þakkar henni kvæðið og kvað margar Jjær náttúrur nu til hafa sótt og Jjykja fagurt að heyra, er kvæðið var svo vel flutt> — „þær náttúrur, er áður vildu við oss skiljast og enga hlýðni oss veita. En mér eru nú margir hlut- ir auðsýnir, er áður var mér dulið> en nú opnast sjónum. En ég kann þér Jjað að segja, Þórkell, að hall' æri þetta mun ekki haldast leng- ur en í vetur og mun batna árang- ur sem vorar. Sóttarfar það, seffl á hefur legið, mun og þá batna von bráðara. En Jjér, Guðríðui. skal ég launa í hönd liðsinni það> er oss hefur af þér staðið, því að þín forlög eru mér nú allglöggs®- Þú munt gjaforð fá hér á Græn- landi, það er sæmilegast er, þó að þér verði Jaað ekki til lángæðai> því að vegir þínir liggja út til ls'
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.