Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1966, Page 85

Eimreiðin - 01.01.1966, Page 85
guðríðar þáttur þorbjarnardóttur 73 lands, og mun þar koma frá þér bæði mikil ætt og góð, og yfir þín- Unt kynkvíslum skína bjartari geislar en ég megna að geta slíkt vandlega séð; enda far þú nú heil °g vel dóttir." Þá var sent eftir Þorbirni (föð- ur Guðríðar. Hann var maður kristinn.), því að hann vildi eigi heima vera, meðan slíkt hindur- vitni var framið. 9- ÞORBJÖRN FER Á VIT EIRÍKS RAUÐA. Veðrátta batnaði með vordög- Uru> sem Þorbjörg völva hafði sagt. Og er ísa leysti, bjó Þorbjörn Vífilsson skip sitt og linnti eigi fyrr en hann kom í Eiríksfjörð við hröttuhlíð og flutti með sér lík förunauta allra, er látizt höfðu, f5 saman. Voru lík skipverja, allra fimmtán, jörðuð í einni gröf naer Bröttuhlíð, og var þar reist hirkja. Þjóðhildur húsfreyja og frændkona Þorbjarnar var kona hristin og svo skipverjar allir þeir, er látizt höfðu, voru skírðir til hins nýja siðar. Skipshöfn Þor- hjarnar öll sú, er látizt hafði, 15 manna, var síðan jarðsett að hröttuhlíð að Þjóðhildarkirkju. Eiríkur tekur vel við Þorbirni með blíðu og kvað það vel, er hann var þar kominn. Var Þor- hjörn með honum það sumar og veturinn, en þeir vistuðu háseta með bændum. En um vorið eftir gaf Eiríkur Þorbirni land á Stokkanesi, það er austan Eiríks- fjarðar og nokkru innar en Bratta- hlíð, og bjó hann þar síðan fá ár, Unz hann lézt, og var lík hans flutt til Bröttuhlíðar og jarðsett að Þjóðhildarkirkju. 10. FRÁ GUÐRÍÐI ÞORBJARN- ARDÓTTUR. Hvað gerðist nú um Guðríði söguhetju vora, einkadottui Þor- bjarnar bónda Vífilssonar, þá ungu glæsikonu og örlagadís? Sjálfsagt hefur henni kippt í kyn- ið um einþykkni og stórmennsku föður síns, því hún virðist fara sínu fram og ekki hlíta ráðum hans hér eftir. Ef til vill hefur hún ekki gleymt Einari frá Þorgeirs- felli, unnusta sínum, þessum glæsi- lega unga fardreng, er henm var meinað að njóta og kostaði flótta hennar af æskustöðvum og ætt- landi. Þetta gjörræði föður henn- ar kostaði líf fósturforeldranna, Orms og Halldísar, og margra ann- arra vina og vandamanna, eftii ægilega hrakninga og hörmungar. Guðríður tók það til bragðs, sem engin kona hafði áður gert, svo sögur fari af; hún ræðst sjálf í kaupsiglingar á skipi föður síns, og hleður það til útsiglingar af grænlenzkum farmi. Stýrimaður hennar er Þórir Austmaður, er bú átti á Mæri í Noregi; sá hinn sann og verið hafði stýrimaður í óhappaförinni sumarið áður. Sumar frásagnir telja þau Guðríði og Þórir Austmann „hjón“, eða að Guðríður hafi verið „kona“ Þóris, en fyrir því finnast engin rök eða líkur, að Guðríður hafi verið hon- um gefin. Flitt getur verið, að þessi unga glæsikona hafi gefið honum „undir fotinn , eins og sagt er enn í dag, og að sjálfsögðu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.