Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1966, Page 86

Eimreiðin - 01.01.1966, Page 86
74 ElMREIÐlN hefur hún veiið „lífleg“ við hann eins og konum er títt, ef þær vilja láta karlfuglinn dansa eftir sínum nótum. Konur höfðu ekki sjálfræði á þeim tímum, nema þær sem stór- ættaðar voru og bornar til mikilla foráða, eins og Auður djúpúðga, enda gömul í hettunni og her- kóngamóðir. Auður er sjálf talin fyrir skipi sem landnámskona. En Guðríður Þorbjarnardóttir sem ung kona var ekki borin til slíkra forráða, hún varð að teljast „hjón“ eða „gefin“ kona Þóris Austmanns, stýrimanns síns. Þeim Guðríði og Þóri varð vel reiðfara til Noregs um sumarið og seldu þar varning sinn. Sat Þórir Austmaður að búi sínu á Mæri um veturinn. Voru þau jafnan annan vetur í Noregi, en hinn á Græn- landi. Með þeim Guðríði og Þóri var eitt sinn farþegi frá Grænlandi til Noregs: Auðunn vestfirzki með bjarndýrið, það er hann færði Sveini Danakonungi og þá af hon- um sæmdir miklar svo sem frá er sagt í Auðunnar þætti vestfirzka. Fer svo fram nokkur misseri, að Guðríður heldur uppi kaupsigling- um milli Grænlands og Noregs með skipi föður síns og var stýri- maður hennar jafnan sá sami, Þórir Austmaður. Þá skeður það um sumarið 1000, er Leifur Eiríksson er á heimleið frá Vínlandi úr fyrstu könnunarför sinni á því ágæta siglingaskipi sinu, er hann hafði keypt af Bjarna Herjólfssyni, er 15 árum áður hafði siglt til stranda Norður-Ameríku, beint frá Eyrarbakka á íslandi í leit að Grænlandi og fundið Grænland i bakaleiðinni. í skerjagarðinum við suðaustur- strönd Grænlands sér Leifui' strandað skipsflak og fólk á ferli í eyðiskeri þar skammt frá. Þetta reyndist vera skip Guðríðar Þor- bjarnardóttur, og hafði hún bjarg- ast í skerið ásamt skipshöfn sinni og stýrimanni. Frá þessum atburði segir svo 1 Grænlendingasögu: „Nú vil ég,“ segir Leifur, „bjóða yður öllum á mitt skip með farnu þeim og fémunum, er skipið rna við taka.“ Skipbrotsmenn þágu þann kost og sigldu síðan til Eiríksfjarðar, þar til kom í Brattahlíð; báru farminn af skipi. Síðan bauð Leifur Þóri til vist- ar með sér og Guðríði, „konu hans, og þremur mönnum öðruni> en fékk vistir öðrum hásetum> bæði Þóris og sínum félögum. Leif- ur tók fimmtán menn úr skerinu- Hann var siðan kallaður Leifur hinn heppni. Leifi var nú gott til fjár °S mannvirðingar. Þann vetur kom sótt mikil í lið Þóris, og andaðist hann Þórir og mikill hluti li®s hans. Þann vetur andaðist og E1" ríkur rauði. Grænland var þa kristnað, en þó andaðist Eiríkm rauði fyrir kristni." (Grænlend- inga saga.) 11. FRÁ TYRKE SUÐUR- MANNI. Svo segir í Grænlendingasögu:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.