Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1966, Qupperneq 89

Eimreiðin - 01.01.1966, Qupperneq 89
guðríðar þáttur þorbjarnardóttur 77 byggja landið, ef þeir mætti það. Karlsefni bað Leif húsa á Vín- landi, en hann kvaðst ljá mundu húsin, en gefa eigi. Síðan héldu þeir í haf skipun- um og komu til Leifsbúða með heilu og höldnu og báru þar upp húðföt sín og farangur. Þeim bar hrátt í hendur mikil föng og góð, því að reyður var þar upprekin, bæði mikil og góð, fóru til síðar °g skáru hvalinn, skorti þá eigi ntat. Stunduðu menn nú hvers konar veiðar og varðveizlu búpen- ings og bjuggust vel um fyrir vet- urinn. 16. BÚSKAPUR í VÍNLANDI. í Vínlandi bjuggu þau Guðríð- ur og Karlsefni með fólk sitt og fénað í þrjú ár og búnaðist hið bezta, og þar fæddist Snorri, sonur þeirra, þegar hið fyrsta misseri, er þau bjuggu þar. Þau urðu fljott vör við frumbyggja landsins, senni- lega Indíána, er íslendingar nefndu Skrælingja. í fyrstu áttu innflytjendur nokkurn veginn frið- samleg kaupskipti við þessa villi- tnenn og fengu hjá þeim verðmæta skinnavöru fyrir lítið gjald, en brátt fór þó að síga á ógæfuhlið, sem endaði með bardögum og hlóðugum manndrápum af beggja hálfu, auk þess sem sífelld slags- mál voru rnilli innflytjenda sjálfra l't af konunum, þar sem 12 karl- menn voru um hverja eina. End- aði þetta með því, að leiðangurinn leystist upp og sneri aftur til heim- kynnanna eftir þriggja ára land- námssetu og búrekstur í Vínlandi. 17. KARLSEFNI OG GUÐRÍÐ- UR í NOREGI. Nú er að segja frá því að Karls- efni býr skip sitt og sigldi í haf. Honum fórst vel og kom til Nor- egs með heilu og höldnu og sat þar um veturinn og seldi varning sinn og hafði þar gott yfirlæti og þau bæði hjón af hinum göfug- ustu mönnum í Noregi, en um vor- ið eftir bjó liann skip sitt til ís- lands. 18. KARLSEFNI OG GUÐRÍÐ- UR KOMA TIL ÍSLANDS. Nú siglir Karlsefni í haf og kom skipi sínu fyrir norðan land, í Skagafjörð, og var þar upp sett skip hans um veturinn. En um vorið keypti hann Glaumbæjar- land og gerði bú á og bjó þar meðan hann lifði og var hið mesta göfugmenni, og er margt manna frá honum komið og Guðríði konu hans og góður ættbogi. En þá er Karlsefni var andaður, tók Guðríður við búsvarðveizlu og Snorri sonur hennar, er fæddur var á Vínlandi. Og er Snorri var kvong- aður, þá fór Guðríður utan og gekk suður til Rómar og tók af- lausn og kom út aftur til bus Snorra sonar síns og hafði hann þá látið gera kirkju í Glaumbæ. Síðan gerðist Guðríður nunna og einsetukona og var þar meðan hún lifði. Snorri, sá er fæddur var í Vín- landi sonur Guðríðar og Karlsefn- is, átti son, er Þorgeir hét; hann var faðir Ingveldar móður Brands biskups. Dóttir Snorra Karlsefnis- sonar hét Hallfríður; hún var kona
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.