Eimreiðin - 01.01.1966, Side 91
I mesta meinleysi
eftir Sigurð Jónsson frá Brún.
Nokkra hinna síðustu áratugi
teíui verið haldið uppi áróðri fyr-
!’ annarri tegund skáldskapar en
er hefur tíðkazt lengsta ævi ís-
lenzkrar þjóðar.
Flutningsmenn þess boðskapar
y1 ja endilega láta framleiðslu sína
elta ljóð, þótt það nafn hafi að
1S enzkri málvenju fylgt bundnu
^a^ etnu svo langt aftur, sem rak-
1 Verður. Þessi umrædda skáld-
f ‘JPartegund á svo að dómi með-
a dsmanna sinna, ekki aðeins að
'era ljóð heldur helzt af öllu einu
oðlegu ljóðin á yfirstandandi
tlrna hfaða og menningar. Því til
Jtuðnings kallast hún „nútíma-
Jnð , þegar liún ekki skreytir sig
er endum aukalim, en jaað gefur
elzt til kynna að öll önnur ljóða-
Setð sé einskonar fornleifafölsun
e a annað þvílíkt ranglæti.
. ^'n afleiðing af þeim málaflutn-
lng| er sú, að þeir, sem vinna yrkis-
e nt sín öðruvísi en flytjendur áð-
Ul UlT1 getins boðskapar, tala síður
nrn fyrirbærið með gát og velvilja
I e'dur en ef það hefði farið hljóð-
at egar af stað í fyrstu, og verður
p i ctyrara á allan sannleika um
I ,Gn æsletlegt hefði verið.
ttum nú æsingalaust á málið.
uft ^rSt ver®ur vart V1ð nokk-
Un það, sem kallað var ljóð og flutt
at eða samið á því málsvæði, sem
lslenzkan telst til, voru ljóð öll lið-
uð ræða, öllu óreglulegri raunar
en síðar varð algengast og þótti
bezt fara en liðuð ræða þó og löng-
um kerfuð í kafla, sem báru svip
hver af öðrum, voru meira eða
minna nákvæmt gerð erindi eða
vísur. Þetta er elzta form Ijóða,
sem fundizt hefur hér eða í nálæg-
um löndum og helzt enn við lýði,
þótt nokkuð hafi aukizt að form-
vanda og mjög að fjölbreytni.
Samkvæmt þessu er það rang-
færsla „atómskálda" að kalla fram-
leiðslu sína nútímaljóð. Form rit-
verka yngist ekki við það að losna
við bragfjötra. Það færist við það
til eldri tíða, jafnvel hinna elztu,
sem til verður rakið eða enn hærri
elli handan við takmörk allrar
þekktrar sögu. Hvort eins fer um
heitið ljóð eða kvæði, að það eigi
sér hugsanlegt athvarf aftur í
ókynni fjarlægrar fortíðar eða ann-
an nálægari uppruna, ber víst
þeim helzt að sanna, sem þurfa
þess gagnvart eigin framburði og
jafnframt því hversu lengi geym-
ist réttur til ónotaðra marka, þótt
hann hafi einhver verið, en enn er
ósýnt að ekki fari jafnlangt frá lagi
með báða hluta heitisins, hafa orð-
ið Ijóð, kvæði og fleiri skyldar
merkingar lengi verið sér auð-
kenni ákveðins orðfæris og mörgu
öðru meiri ástæða að breyta í mál-
fari manna en því.