Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1966, Page 91

Eimreiðin - 01.01.1966, Page 91
I mesta meinleysi eftir Sigurð Jónsson frá Brún. Nokkra hinna síðustu áratugi teíui verið haldið uppi áróðri fyr- !’ annarri tegund skáldskapar en er hefur tíðkazt lengsta ævi ís- lenzkrar þjóðar. Flutningsmenn þess boðskapar y1 ja endilega láta framleiðslu sína elta ljóð, þótt það nafn hafi að 1S enzkri málvenju fylgt bundnu ^a^ etnu svo langt aftur, sem rak- 1 Verður. Þessi umrædda skáld- f ‘JPartegund á svo að dómi með- a dsmanna sinna, ekki aðeins að 'era ljóð heldur helzt af öllu einu oðlegu ljóðin á yfirstandandi tlrna hfaða og menningar. Því til Jtuðnings kallast hún „nútíma- Jnð , þegar liún ekki skreytir sig er endum aukalim, en jaað gefur elzt til kynna að öll önnur ljóða- Setð sé einskonar fornleifafölsun e a annað þvílíkt ranglæti. . ^'n afleiðing af þeim málaflutn- lng| er sú, að þeir, sem vinna yrkis- e nt sín öðruvísi en flytjendur áð- Ul UlT1 getins boðskapar, tala síður nrn fyrirbærið með gát og velvilja I e'dur en ef það hefði farið hljóð- at egar af stað í fyrstu, og verður p i ctyrara á allan sannleika um I ,Gn æsletlegt hefði verið. ttum nú æsingalaust á málið. uft ^rSt ver®ur vart V1ð nokk- Un það, sem kallað var ljóð og flutt at eða samið á því málsvæði, sem lslenzkan telst til, voru ljóð öll lið- uð ræða, öllu óreglulegri raunar en síðar varð algengast og þótti bezt fara en liðuð ræða þó og löng- um kerfuð í kafla, sem báru svip hver af öðrum, voru meira eða minna nákvæmt gerð erindi eða vísur. Þetta er elzta form Ijóða, sem fundizt hefur hér eða í nálæg- um löndum og helzt enn við lýði, þótt nokkuð hafi aukizt að form- vanda og mjög að fjölbreytni. Samkvæmt þessu er það rang- færsla „atómskálda" að kalla fram- leiðslu sína nútímaljóð. Form rit- verka yngist ekki við það að losna við bragfjötra. Það færist við það til eldri tíða, jafnvel hinna elztu, sem til verður rakið eða enn hærri elli handan við takmörk allrar þekktrar sögu. Hvort eins fer um heitið ljóð eða kvæði, að það eigi sér hugsanlegt athvarf aftur í ókynni fjarlægrar fortíðar eða ann- an nálægari uppruna, ber víst þeim helzt að sanna, sem þurfa þess gagnvart eigin framburði og jafnframt því hversu lengi geym- ist réttur til ónotaðra marka, þótt hann hafi einhver verið, en enn er ósýnt að ekki fari jafnlangt frá lagi með báða hluta heitisins, hafa orð- ið Ijóð, kvæði og fleiri skyldar merkingar lengi verið sér auð- kenni ákveðins orðfæris og mörgu öðru meiri ástæða að breyta í mál- fari manna en því.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.