Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1966, Page 99

Eimreiðin - 01.01.1966, Page 99
LBlKHÚSSPJALL 87 samur að gagnrýna einn þeirra, sem um sýninguna rituðu, ærið taiðlega flutninginn á Hrólfi, æ®i lcikstjórn og annað í því sambandi. Ég helcl enn fast við . skoðun, að fyrsta leikritið, sem 'itað er að samið hafi verið hér á andi og varðveizt hefur, hafi átt ýetii meðferð skilið. Sýningin var 11 dæmis „tvískipt" — sumir léku nutíma farsa eins og gerist og §engur í félagsheimilum uppi í s'eit, aðrir reyndu að halda þjóð- eRti hefð úr „Skugga-Sveini“, áð- nt en tekið var upp á því að gera ann að óperettu, og er þetta c æmi um leikstjórnina. Allt öðru ttali gegndi um sviðsetningu og tttning pólska einþáttungsins, Sein kom mér að minnsta kosti nJög á óvart sem miskunnarlaus |’a súrd ádeila á þjóðfélagsbylt- ^n8ai, sem eiga að frelsa lýðinn. ePpríkið pólska virðist umburð- 11' } ndara við rithöfunda sína en Clt 1 S°vét . .. raunar kom þekkt- ti* Ragnrýnandi íslenzkur, nákunn- Rm austan járntjalds, fram með Rfeinargóðu skýringu á dóm- t nu,tt yfir sovézku höfundunum 'enti, að sovézkir valdhafar sýndu v-irl ^CÍr tækJ11 fithöfunda al- ega — 0g það væri meira en yiði um vestræna. Jú — Hitl- tók þýzka rithöfunda víst líka 'varlega á sinni tíð. ,, <l Jeerðist og Leikfélag Reykja- ..1, Ul tttikið í fang, er það gekk ! lolm við spænska ljóðskáldið og ^ tkfitahöfundinn, Garcia Lorca, le\ Sýningaf a hinu þróttmikla ^tksviðsverki hans, Hús Bernörðu U’ t þýðingu Einars Braga, með Regínu Þórðardóttur í aðal- hlutverki og undir leikstjórn Helga Skúlasonar. Það var mikið átak, sem mjög reyndi á getu allra helztu kvenleikara, sem félagið hefur á að skipa. Að vísu er það álit mitt, að betur hefði mátt til takast — að leikritið missi talsvert af reisn sinni á sviðinu í Iðnó. Það sýndi sig að vísu að aðalhlutverk- ið var í góðum höndum, en ekki er ég viss um að leikstjórinn hafi tekið sitt hlutverk fvllilega rétt- um tökum. Það fór lítið fvrir liinu nafntogaða sjiænska stolti og skaphita í túlkun þessa framand- lega leiksviðsverks — því meira fyrir þrefi og þrasi heldur lágkúru- legra kvenpersóna. Grámann, ævintýraleikur eftir hið góðkunna barnabókaskáld, Stefán Jónsson, er sýnt um þessar mundir á vegum Leikfélags Reykjavíkur í hjálendunni að Tjarnarbæ. Vel gert barnaleikrit að mörgu leyti, en ekki vankanta- laust. Þetta er frumraun Stefáns á þessu sviði og vafalaust á hann eftir að gera betur, ef hann reynir öðru sinni. Ég trúi að minnsta kosti ekki öðru en að gömlu þjóð- sögurnar okkar og ævintýrin eigi eftir að reynast þeim höfundum, sem leggja það fyrir sig að semja barnaleikrit á næstu áratugum, sú gullnáma, sem seint verði full- unnin. Og nú skulum við til tilbreyt- ingar bregða okkur út í Kópavog og athuga Jiar sýningu áhugaleik- ara á glæpamálalekriti eftir gömlu konuna Agathe Christie, 10 litlir negrastrákar. Efist einhver um að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.