Iðunn - 01.02.1885, Page 7

Iðunn - 01.02.1885, Page 7
Hagnýtmg náttúrukraftanna. 69 Sir William Armstrong, sem fyrr er nefndr, hélt eigi als fyrir löngu mjög fróðlegan fyr- lrlestr á fundi náttúrufrœðafélagsins brezka um ^mbcctr gufuvóla. Hann telr einungis eitt ráð til ttimka eldiviðar-eyðsluna, enn það ráð dugir þó eigi tll hlítar. Hann leggr það til, að brenna gasi til að snúa gufuvélunum, eða gera þær að nokkurs- konar gasvélum. Gufukatlana skyldi af nema, því að þeir eyða mestum hitanum; lcolum ætti eigi að hrenna í sérstökum hólfum á þann hátt, að gufuna loggi í velina, heldr ætti að brenna gasi í völunum a sama hátt og gert er í gasvélum. Á þenna hátt rr'ætti fá hitann eða aflið úr kolunum án þess að Vatn þurfi við að hafa. Með því móti mundi að miklu verða bœttr höfuðgallinn á snildarvél þeirri, er Watt fann (gufuvélinni), enn það er eldi- viðar-eyðslan. I’rakkneskr vísindamaðr einn er nefndr Le Bon. Hann er oröinn góðkunnr fyrir inannfrœðirit. Hann heldr inu sama fram sein Siemens. í riti því, er heitir »Bevue scientifiqve«, eru greiuir eftir hann um hagnýting náttúrukraftanna, og munum vér síðar shýra frá þeim. Hann leggr þar ráð til að spara L‘l<lsneyti gufuvéla. Hann ætlar að bezt mundi vera, að fóðra innan gufukatlana og eldstórnar með hita- rafrnagnsvirkjum (thermo-electriske batterier), sem 'lragi til sín allan liitann og varðveiti, og sporni við htbreiðslu hans. Á sama hátt skyldi fóðra innan jeykháfana, og ætti þeir að vera svo háir, að reykr- !nn kólnaði að fullu áðr enn hann ryki út. Drag- þannig allr sá hiti til rafmagnsvirkjanna, er venju- ‘ga verðr að engum notum, og mundi það liitamegin

x

Iðunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.