Iðunn - 01.02.1885, Qupperneq 7

Iðunn - 01.02.1885, Qupperneq 7
Hagnýtmg náttúrukraftanna. 69 Sir William Armstrong, sem fyrr er nefndr, hélt eigi als fyrir löngu mjög fróðlegan fyr- lrlestr á fundi náttúrufrœðafélagsins brezka um ^mbcctr gufuvóla. Hann telr einungis eitt ráð til ttimka eldiviðar-eyðsluna, enn það ráð dugir þó eigi tll hlítar. Hann leggr það til, að brenna gasi til að snúa gufuvélunum, eða gera þær að nokkurs- konar gasvélum. Gufukatlana skyldi af nema, því að þeir eyða mestum hitanum; lcolum ætti eigi að hrenna í sérstökum hólfum á þann hátt, að gufuna loggi í velina, heldr ætti að brenna gasi í völunum a sama hátt og gert er í gasvélum. Á þenna hátt rr'ætti fá hitann eða aflið úr kolunum án þess að Vatn þurfi við að hafa. Með því móti mundi að miklu verða bœttr höfuðgallinn á snildarvél þeirri, er Watt fann (gufuvélinni), enn það er eldi- viðar-eyðslan. I’rakkneskr vísindamaðr einn er nefndr Le Bon. Hann er oröinn góðkunnr fyrir inannfrœðirit. Hann heldr inu sama fram sein Siemens. í riti því, er heitir »Bevue scientifiqve«, eru greiuir eftir hann um hagnýting náttúrukraftanna, og munum vér síðar shýra frá þeim. Hann leggr þar ráð til að spara L‘l<lsneyti gufuvéla. Hann ætlar að bezt mundi vera, að fóðra innan gufukatlana og eldstórnar með hita- rafrnagnsvirkjum (thermo-electriske batterier), sem 'lragi til sín allan liitann og varðveiti, og sporni við htbreiðslu hans. Á sama hátt skyldi fóðra innan jeykháfana, og ætti þeir að vera svo háir, að reykr- !nn kólnaði að fullu áðr enn hann ryki út. Drag- þannig allr sá hiti til rafmagnsvirkjanna, er venju- ‘ga verðr að engum notum, og mundi það liitamegin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Iðunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.