Iðunn - 01.02.1885, Page 11

Iðunn - 01.02.1885, Page 11
Hagnýting náfctúrukraftanna. 73 Líkt hagar til í París og annarstaðar á Frakklandi. Frakkar kaupa kol frá Belgíu og jpýzkalaudi með Qittium kostnaði. I Sviss, á Spáni, í Portugal, á Jtalíu og Grikklandi hagar eigi betr til, og væri þar 01gi miklar samgöngur á sjó með ströndum fram, svo ftunna er eytt af kolum, mundi iðnaðr eigi þrífast í Þeim löndum. Kolanámunum fylgir því nokkurskonar verndar- toUr, og hans njóta einkum línglendingar. Með því að ýmsar greinir iðnaðarins standa svo vel að vígi á -^nglandi, geta Englendingar selt varning ódýrara eða betr unninn enn aðrarþjóðir. Jöfnuðr kemst eigi á fyrr, enn kolanámur eru þrotuar á Englandi, svo að Englendingar verða að sœkja kol tii annara landa þess að halda úti gufuvögnum, hreyfa allan Verkvéla fjöldann og bræða málma. Jpá geta megin- iandsþjóðir Evrópu af numið tolla þá, er nefndir eru Vemdartollar, enn eru einungis lagðir á til að vega á nióti þeim hlunnindum, er England hefir um fram 00nur lönd, er einkum eru kolanámur og greiðar samgöngur. þannig er háttað tolli þeim, er þjóð- Vei'jar hafa lagt á járn ; sá tollr er einungis lagðr á ^ Þess, að þýzkir iðnaðarmenn standi á styrkari 1 mn gagnvart Englendingum. þessi tollr muudi Vorða af numinn, ef líkt hagaði til í báðum löndunum. Það Tii^ Þlýtr er auðsætt, hvað hér er fyrir höndum. Þes 1 Þess að vinnabœtr á þeim skorti, er fyr eða síðar að verða á samgönguafii og verkvélaafli, og til j^8s’ að koma á jafnvægi meðal atvinnugreina ýmissa a,1da, verðr að leita ráða til að nota þá krafta, er 1 f i-r ^átt ^a-nnk lll'an hefir að bjóða, og jafnara er skift milli ynsms enn steinkoluuum. Hér er um það að

x

Iðunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.