Iðunn - 01.02.1885, Qupperneq 12

Iðunn - 01.02.1885, Qupperneq 12
74 Hagnýting náttúrukraftanna. gera, að fá, iðnaðarmönnum um allan heim það afl í hendr, að þeir verði jafnfœrir iðnaðarmönnum ú Englandi og í Norðr-Ameríku. Nú er að hverfa að því, hverja náttúrukrafta megi nota í stað steinkolanna. Vér munum drepa hér á suma þeirra, og teljum vér fyrsta þá krafta, er sízt eru líkindi til að nota megi, og þá, er örðugast er við að ráða. Að lokum munum vér tala um' vatnsafl í ám og fljótum, einkuru afl forsanna. það afl ætlum vér líklegast til að koma að notum í stað kolanna, eftir því sem raun hefir borið.vitni um á síðustu ár- um. Svo vér tínum flest til, skulum vér fyrst nefna eitt atriði, er um er ritað í ensku blaði, sem heitir »The builder#. þar er talað um, að nota megi afl það, er kemr af ruggi skipa á hafi úti. jpótt nota mætti þetta afl, þá yrði það aldrei að góðu liði; því verðr eigi beitt annarstaðar enn á skipum, og þó misjafnlega. þetta afl hefir og aldrei verið notað, enn margir þekkja það; það veldr sjósóttinni, enn hún er að vísu talin heilsumerki. I blaði því, er vér nefndum, er talað um, að láta afl þetta þrýsta saman lofti í hylkjum, er vera skulu niðr í skipinu, enn þetta þéttiloft á að hreyfa rafmagnsvélar, er þrýstingunni léttir. Eafmagnsvélarnar eiga að kveykja ljós og lýsa yfir skipið, og þyrfti þá eig> að hafa gufuvél til að hreyfa þær, svo sem venja er til. þetta hrœringarafl gæti og komið að notum (l seglskipum. Skipin mundu riða minna, því að þétti- loftið yrði nokkurskonar seglfésti. þá er hvast væri, mætti safna þéttilofti í kerin, til að hafa nceg' an forða nær sem lygndi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Iðunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.