Iðunn - 01.02.1885, Side 21

Iðunn - 01.02.1885, Side 21
Hagnýting náttúrukraftanna. 83 greinum milli landanna. Jpessara hlunninda missir England, er stöinkolin þrjóta og vatnsvélar verða UPP teknar í stað gufuvóla ; hlunnindi þessi hverfa þá til fjallaþjóðanna, þar sem mest eru straumvötn. Nú er mestr iðnaðr á sléttlendi og láglendi, og verðr eigi annað fyrir séð, ef til þess dregr, sem hér er á vikið, enn að sléttlendisþjóðir hljóti aunaðtveggja að hætta iðnaði og loka verksmiðjum eða flytja úr landi og setjast að í fjallalöndunum. Enn vér höf- uui áðr látið í ljós, að þess konarj búferli eru óhugs- audi. þetta hofir verið reynt í Evrópu, t. d. í Bellegarde og gefizt illa, og hvergi hafa þessi búferli þrifizt, nema í Norðr-Ameríku, einkum í Minneapol- 18 og Holyoke, enda vóru þar stundaðar einstakar ^ðnaðargreinir, er lítt vóru kunnar í Evrópu. III. Hefði Sir William Thomson borið fram þær tillög- Ul’ fyrir nokkurum árum, að leiða mætti vatnsaflið Ulu laugar loiðir á landi, mundi enginn liafa trúað °rðum liaus eða gefið þeim gaum. það hefði verið talið jafntorvelt söm að stýra loptfari. Væri það 8v°, gæti þeir eiuir verið án gufuvéla, er búa 1 nánd Vlð árnar. Þó verðr því eigi um kent, að eigi hafi verið reynt að leiða vatnsafl; enn það liefir uálega ein- gongu verið gert með strengjum eða með þéttilofti. Við Schaffhausen er fors mikill í Rín. þar eru Vei’ksmiðjur í nánd fram með fljótinu. Enn forsinn 8uyr stóreflis vatnshjólum og frá hjólásunum ganga strcngir til verksmiðjanna á fljótsbakkanum oghreyfa 6*

x

Iðunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.