Iðunn - 01.02.1885, Qupperneq 21

Iðunn - 01.02.1885, Qupperneq 21
Hagnýting náttúrukraftanna. 83 greinum milli landanna. Jpessara hlunninda missir England, er stöinkolin þrjóta og vatnsvélar verða UPP teknar í stað gufuvóla ; hlunnindi þessi hverfa þá til fjallaþjóðanna, þar sem mest eru straumvötn. Nú er mestr iðnaðr á sléttlendi og láglendi, og verðr eigi annað fyrir séð, ef til þess dregr, sem hér er á vikið, enn að sléttlendisþjóðir hljóti aunaðtveggja að hætta iðnaði og loka verksmiðjum eða flytja úr landi og setjast að í fjallalöndunum. Enn vér höf- uui áðr látið í ljós, að þess konarj búferli eru óhugs- audi. þetta hofir verið reynt í Evrópu, t. d. í Bellegarde og gefizt illa, og hvergi hafa þessi búferli þrifizt, nema í Norðr-Ameríku, einkum í Minneapol- 18 og Holyoke, enda vóru þar stundaðar einstakar ^ðnaðargreinir, er lítt vóru kunnar í Evrópu. III. Hefði Sir William Thomson borið fram þær tillög- Ul’ fyrir nokkurum árum, að leiða mætti vatnsaflið Ulu laugar loiðir á landi, mundi enginn liafa trúað °rðum liaus eða gefið þeim gaum. það hefði verið talið jafntorvelt söm að stýra loptfari. Væri það 8v°, gæti þeir eiuir verið án gufuvéla, er búa 1 nánd Vlð árnar. Þó verðr því eigi um kent, að eigi hafi verið reynt að leiða vatnsafl; enn það liefir uálega ein- gongu verið gert með strengjum eða með þéttilofti. Við Schaffhausen er fors mikill í Rín. þar eru Vei’ksmiðjur í nánd fram með fljótinu. Enn forsinn 8uyr stóreflis vatnshjólum og frá hjólásunum ganga strcngir til verksmiðjanna á fljótsbakkanum oghreyfa 6*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Iðunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.