Iðunn - 01.02.1885, Page 22

Iðunn - 01.02.1885, Page 22
84 Hagnýting náttúrulcraftanna. vélar þær, sem eru í verksmiðjunum. Greiða eig- endr verkvélanna gjöld til vatnsvélareigandans. jpað er auðsætt, að eigi er hœgt að leiða vatnsafi á þann hátt nema einhvern spöl; ætti að leiða aflið þann- ig með einni hrœringu hlutanna um langa leið, þá mundi stréngirnir verða œrið dýrir og miklar tálm- anir yrði að þyngd þeirra og kraftmissinum vegua núnings strengjanna á snarkringlunum (tríssunum), svo og þenslu og samdrætti strengjanna fyrir mis- mun hita og kulda. Með þessu móti hefði því fjallaþjóðir einar þann hagnað, er fylgir straumvötn- uuum þegar vatnsafl kcmr í staðinn gufuafls. Með þéttilofti verðr meira gert. Járnbraut liggr milli Parísar og 8t. Germain. þar hafa vagnlest- ir í mörg ár verið knúðar fram með þéttilofti. Vögnunum er þar hrundið fram með þrýstikólfi, er liggr f pípu, enn þéttiloft spyrnir fram kólfinum og er höfð þrýstingardæla til að þétta það. þegar grafin vóru göngin undir Mont Cenis og St. Gott- hard, kom þóttiloft að góðu liði, enn því var þrýst saman með vatnsafli þar í nánd. Svo vóru grafin Arlbergsgöngin; þangaö var og veitt þéttilofti f pípum úr steyptu járni, og knúði það þar fram bor- vélar og hreinsaði andarloftið f göngunum þegar það rauk út. Fyrir nokkurum árum hefir komizt á póstflutningr með þéttilofti í stórborgum (London, París, Vín og Berlín). þar eru bréfin flutt í píp- um á þann hátt, að þéttiloft skýtr hólk, sem bréf- in eru höfð í, pípuna á enda. Er enginn annar verulegr munr enn sá á loftþrýsting þoirri, er höfð or til að flytja bréf f pípum, og þéttiloftsveiting þeirri, er höfð hefir verið við jarðgaugagröft, að

x

Iðunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.