Iðunn - 01.02.1885, Qupperneq 22

Iðunn - 01.02.1885, Qupperneq 22
84 Hagnýting náttúrulcraftanna. vélar þær, sem eru í verksmiðjunum. Greiða eig- endr verkvélanna gjöld til vatnsvélareigandans. jpað er auðsætt, að eigi er hœgt að leiða vatnsafi á þann hátt nema einhvern spöl; ætti að leiða aflið þann- ig með einni hrœringu hlutanna um langa leið, þá mundi stréngirnir verða œrið dýrir og miklar tálm- anir yrði að þyngd þeirra og kraftmissinum vegua núnings strengjanna á snarkringlunum (tríssunum), svo og þenslu og samdrætti strengjanna fyrir mis- mun hita og kulda. Með þessu móti hefði því fjallaþjóðir einar þann hagnað, er fylgir straumvötn- uuum þegar vatnsafl kcmr í staðinn gufuafls. Með þéttilofti verðr meira gert. Járnbraut liggr milli Parísar og 8t. Germain. þar hafa vagnlest- ir í mörg ár verið knúðar fram með þéttilofti. Vögnunum er þar hrundið fram með þrýstikólfi, er liggr f pípu, enn þéttiloft spyrnir fram kólfinum og er höfð þrýstingardæla til að þétta það. þegar grafin vóru göngin undir Mont Cenis og St. Gott- hard, kom þóttiloft að góðu liði, enn því var þrýst saman með vatnsafli þar í nánd. Svo vóru grafin Arlbergsgöngin; þangaö var og veitt þéttilofti f pípum úr steyptu járni, og knúði það þar fram bor- vélar og hreinsaði andarloftið f göngunum þegar það rauk út. Fyrir nokkurum árum hefir komizt á póstflutningr með þéttilofti í stórborgum (London, París, Vín og Berlín). þar eru bréfin flutt í píp- um á þann hátt, að þéttiloft skýtr hólk, sem bréf- in eru höfð í, pípuna á enda. Er enginn annar verulegr munr enn sá á loftþrýsting þoirri, er höfð or til að flytja bréf f pípum, og þéttiloftsveiting þeirri, er höfð hefir verið við jarðgaugagröft, að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Iðunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.