Iðunn - 01.02.1885, Qupperneq 28

Iðunn - 01.02.1885, Qupperneq 28
90 Hagnýting náttúrulcraftanna. máli og Thomson, og lætur hann það fyllilega í ljós í ritgerð sinni. Hann segir svo : ojpað er mesta blindni að hyggja, að gildan þráð þurfi til að veita afli lauga leið. A vísindalegan hátt er óhætt að fullyrða, að hœgt er að veita hverj- um krafti svo langt og með svo mjóum þræði, sem hœgt er að gera sér í hugarlund. Jafnrangt er að halda, að þráðrinn hitni að sama skapi sem aflið er aukið. þráðinn er auðvelt að kœla til fullnustu, og með venjulegum hraðfregnaþræði, er liggr f lausu lofti og er vel einangraðr (isoleret), má veita 300 hesta afli um vegalengd, sem nemr um 130 dönskum mílum. »Og þetta er sannarlega hœgðarleikr«, segir d’Ar- sonval. »Ef hagnýta skal þéttiloft, verða að vera nœgar loftþrýstingarvélar og hylki á brottfœrslu- staðnum og á viðtökustaðnum verðr að vera mikill umbúnaðr, velir, stillifœri (regulatorer) og hjól, og önnur áhöld til að tempra nákvæmlega loftþrýsting- una. Hvaðþarfað geratil að hafavald á rafmagninu? Ekki annað enn að leggja leiðiþráð milli tveggja staða, enn á báðum endum velti eirþráðar-kefli, er standi í sambandi við segul, eða róttara sagt: tvær af vélum þeim, er kendar eru við Siemens og Gramme»- D’Arsonal spyr að endingu, livort mannkynið só nú komið svo áleiðis, að það geti hagnýtt sér raf- magnið. Hann segir, að vér þurfum ekki nema að líta lauslega á það, sem komiö hefir íljós á rafmagns- sýningunum, til þess að ganga úr skugga um, að svo sé. »Vér megum nú óhræddir brenna upp öllum steinkolum, án þess að kvíða fyrir því, að niðjar vorir verði í vanda staddir. það er einungis eiuu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Iðunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.