Iðunn - 01.02.1885, Blaðsíða 33

Iðunn - 01.02.1885, Blaðsíða 33
Hagnýting náttúrulcraftanna. 95 að halda við ljósí á 300—350 rafmagnslömpum, í stað dauflegrar gaslýsingar, er nú ér þar, og geta þá bœjarmenn lesið blöð sín og bœkr allar nœtr álíka og gera má í heimskautalöndunum um sól- stöðutímann. knn þessar ráðagerðir eru smáræði hjá því, er vér höfum frótt frá Brasilíu og New York. Ifjöllum þeim, sem eru í milli Eio Janeiro og núðhluta landsins, eru margir grasi vaxnir hjallar. þar eru ýmist hásléttur eða brekkur í milli og falla þar niðr strangar þverár. þessar ár eru verstu þrösk- úldar, er leggja skal járnbrautir úr borginni inn í iandið. Nú vilja þeir menn, er tekizt liafa á hendr jarnbrautagerð í Brasilíu, komast hjá, að gera slík skrúfugöng, sem eru í St. Gotthards-brautinni, onn þau hafa kostað margar miljónir króna og auka þó eigi hraða vagnanna. Hyggja þeir, að Werner Siemens muni hafa rétt að mæla, er hann talar um það í fyrstu ritgerð sinni um rafmagnið, að auka inegi með því viðloðun gufuvagnshjólanna, og afu- vel, að gera öll vagnahjóliu að lireyfilijólum. þeir fala um, að hagnýta afl þveránna, til að leiða fram l'afinagnsstrauma, erhreyfa skulu aukavélar og heinla (þremseapparater). Vér megum að líkindum vænta frnkilla framfara úr þóssari átt. Hœrinn Mexico stendr á hálendissléttu. þar Voi'u fyrr inndæl stöðuvötn, í þá daga er Spánverjar Unnu undir sig landið, enn nú eru vötn þessi orðin fenjum og loftslag verðr æ óhollara. Nú hefir 8,1 maðr, ér nefndr er Hiram Maxim, alkunnr raf- luagnsfrœðingr í New York, borið upp tillögur um, að þurka upp þessa laudsspildu. Haun ætlast til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.