Iðunn - 01.02.1885, Qupperneq 38

Iðunn - 01.02.1885, Qupperneq 38
100 Sögukorn frá Svartfjallalandi. ]pað er ein meðal allra þessara kvenna, er mjer hefir Jpótt mikið um öðrum fremur ; hefi jeg þó kynnzt æði-mörgum, þar á meðal jafnvel nokkrum, sem kunnu til vopna. Hún hjet Anka, þessi kvenn- maður, sem jeg á við. Hún var gipt þegar jeg kynntist henni, og átti ungan kaupmann frá Valevó í Serbíu. Hann hjet Gúitza, maður vel fjáður og flestum kostum búinn, þeim er ungar meyjar gang- ast fyrir til gjaforðs sjer. Hann hafði einhverju sinni gert sjer ferð vestur í Svartfjallaland, í kaup- skaparerindum að nokkru leyti, en með fram af for- vitni um landsháttu þar. 1 þeirri ferð sá haun Onku. Honum leizt á hana undir eins, og það var engin furða, því að hún var mjög fríð sýnum : há og grannvaxin og þó mjúkleg á vöxt, dökkhærð, svart- eyg og fagureyg. Yfirbragðið var svipmikið, ennið hátt og fagurt; augun mikil og skær, og löng augna- hár; dökkbrýnd og brýrnar bogadregnar og lágu skýrt og fagurt. það var ýmist sem eldur brynni úr augum hennar, eða þar vekti undir einhver frá- munalegur dular-ljómi. Hárið lá í íljettum langt niður fyrir mitti, svo mikið fyrirferðar, að það var eins og höfuðið gæti naumast í'isið undir því. jpað var ekki ósögulegt, hvernig það atvikaðist, að Gúitza kynntist heuni. jpað var liálf-svipað því, sem segir frá í heilagri ritningu. Hann var lagstur fyrir nærri vatnslind einni, til að hvíla sig og bíða þcss, að sjer legðist eitthvað til um aðgetakomizt árjotta leið aptur og þangað sem hann gæti liaft næturgist- ing. jpar bar Onku að allt í eiuu. Húu bar sand- steinskrukku á höfðinu, með hvítnm ljereptskhit yfii-, og hjekk kögrið ofau á axlirnar. Gúitza ávarpaði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Iðunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.