Iðunn - 01.02.1885, Qupperneq 52

Iðunn - 01.02.1885, Qupperneq 52
114 Sögukorn frá Svartfjallalandi. segir: «Hefði jeg bara einhvern til að bera fyrir mig; móðir hennar er orðin of gömul«. »|>ú getur þó ekki haft hana hjú þjer alla tíð« segir hinn. »það er nú raunar satt sem þú segir«, svarar Pjetur bóndi. »Nú, jæja þá.... en föður þykir þó ætíð þungt að skilja við barn sitt....«. »það eru til ráð við þeim söknuðin. »Hvaða ráð hefir þii við honum ?« »Keisaralegar spesíur«. Karl stundi við og segir : »Jæja þá; það er bezt þú ráðir þessu. Og hvenær viltu hafa hana með þjer?« »Jeg vildi helzt fá hana með mjer undir eins í dag, ef við gætum orðið gefin saman....«. »1 dag?... nei ! Bn vertu óhræddur ; það skal ekki dragast lengi... Jeg læt þig fá hana.... taktú hana...«. |>að yrði oílangt mál', að lýsa brúðkaupinu, með allri þeirri viðhöfn og serimóníum, er þvl fylgdu. Brúðurinni brá mjög í brún, er henni var sagt, eptir veizluna, að nú ætti hún að fara með manni sínum til átthaga hans austur í Serbíu. Hún kvaddi foreldra sína og vandamenn með sárum trega; hún flóði í tárum og vildi ekki huggast láta. Henni var vel fagnað í Valevó; sýndi skyldfólk manns henn- ar henni allan sóma og vinahót. Ilún gerði sjer og aptur á móti far um að vera alúðleg í viðmóti við alla, en var þó allt af feiinin og óframfærin. Hún var hlýðin manni sfnum, friðsöm og þýð við alla, en það var eins og hún gæti ekki komizt upp á að hafa kunningskap við nokkurn mann, karl eða konu. »f>að er ekkert að marka« sögðu konurnar; »það fei’ af með tímanum«. Hún fæddi manni sínum son að ári liðnu. Bins og siður er til þar í landi, gengu ósköp á með
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Iðunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.