Iðunn - 01.02.1885, Page 53

Iðunn - 01.02.1885, Page 53
Sögukom frá Svartfjallalandi. 115 hamingjuóskir og gjafir handa henni og barninu. »Yittu nú hvort þunglyndið fer ekki afj henni«, sögðu kunningjarnir við mann heunar. Sú spá raettist; en raunar á allt annan veg en við var búizt. Mánuði eptir að hún varð Ijettari, hvarf hún burt frá Yalevó og sveinninn nýfæddi með henni. Bng- inn skildi í, hvað af henni hefði orðið, hvorki Gúitza nje aðrir. Leið svo einn dagur, tveir dagar, þrír dagar. það leið vika og önnur til. Anka Ijet ekk- ert á sjer bóla. Hún var horfin gjörsamlega, eins °g steinu, sem varpað er í sjávardjúp og kemur aldrei upp aptur. Gúitza rjeð loks af að segja tengdaföður sfnum Wðindin. Nokkrum vikum eptir fjekk hann það svar frá honum, að þau mæðgin, Anka og sveinninn nýfæddi, væri þar niður komiu, heil á húfi og eink- 13 vant. Hún hafði farið fótgangandi og borið barn- alla leið vestur til foreldra sinna, og rataði þó ekkert. Gúitza tókst þegar ferð á hendur vestur í Svart- fjallaland. Hann kom aptur að tveim mánuðum liðnum, en einsamall eins og hann fór. Hann var utan við sig og hálf-sinnulaus, og eirði hvergi. Loks Seldi hann húsið sitt, hætti við verzlun og hjelt Vestur í átthaga konu sinnar og settist þar að. Honum var nauðugur einn kostur. þetta friðsemd- arljós og hógværðarengill hafði verið alveg óviðráð- auleg, þegar hún var komin aptur til átthaga sinna. 3ún aftók að fara aptur austur með manni sínum, þé sjor væri boðin til þess öll ríki veraldar. í*að var ekki til nokkurs hlutar, þótt reynt væri 8*

x

Iðunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.