Iðunn - 01.02.1885, Qupperneq 53

Iðunn - 01.02.1885, Qupperneq 53
Sögukom frá Svartfjallalandi. 115 hamingjuóskir og gjafir handa henni og barninu. »Yittu nú hvort þunglyndið fer ekki afj henni«, sögðu kunningjarnir við mann heunar. Sú spá raettist; en raunar á allt annan veg en við var búizt. Mánuði eptir að hún varð Ijettari, hvarf hún burt frá Yalevó og sveinninn nýfæddi með henni. Bng- inn skildi í, hvað af henni hefði orðið, hvorki Gúitza nje aðrir. Leið svo einn dagur, tveir dagar, þrír dagar. það leið vika og önnur til. Anka Ijet ekk- ert á sjer bóla. Hún var horfin gjörsamlega, eins °g steinu, sem varpað er í sjávardjúp og kemur aldrei upp aptur. Gúitza rjeð loks af að segja tengdaföður sfnum Wðindin. Nokkrum vikum eptir fjekk hann það svar frá honum, að þau mæðgin, Anka og sveinninn nýfæddi, væri þar niður komiu, heil á húfi og eink- 13 vant. Hún hafði farið fótgangandi og borið barn- alla leið vestur til foreldra sinna, og rataði þó ekkert. Gúitza tókst þegar ferð á hendur vestur í Svart- fjallaland. Hann kom aptur að tveim mánuðum liðnum, en einsamall eins og hann fór. Hann var utan við sig og hálf-sinnulaus, og eirði hvergi. Loks Seldi hann húsið sitt, hætti við verzlun og hjelt Vestur í átthaga konu sinnar og settist þar að. Honum var nauðugur einn kostur. þetta friðsemd- arljós og hógværðarengill hafði verið alveg óviðráð- auleg, þegar hún var komin aptur til átthaga sinna. 3ún aftók að fara aptur austur með manni sínum, þé sjor væri boðin til þess öll ríki veraldar. í*að var ekki til nokkurs hlutar, þótt reynt væri 8*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Iðunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.