Iðunn - 01.02.1885, Blaðsíða 56

Iðunn - 01.02.1885, Blaðsíða 56
118 Henry Gréville: Óðara en orðinu sleppti, sneri pósturinn sjer við til hálfs á ökusessinum og benti með keyrinu á lítið þorp, sem við stefndum að.—»það er að brenna þarna« mælti hann, ofur-rólega, eins og ekkert væri um að vera. |>að leyndi sjer ekki. Fast niður við sjóndeildar- liringinn og éigi all-langt frá því sem við vorum sást rauður bjarmi bera við kvöldblámann á loptinu. þykkir reykjarbólstrar þyrluðust upp í loptið, og pjátur-hvelfingin á hinni rússnesku kirkju í þorpinu varpaði frá sjer bjarmanum af loganum eins og illa skyggður spegill. »Hvað heitir þetta þorp ?« spurði jeg póstinn. »það er Eúdnía« svaraði hann ; »borgin Eúdnía«. þótt ekki sje nema þrjú eða fjögur hús, sem standa saman, ef þar er kirkja mitt á meðal, þá kalla rúss- neskir og pólskir almúgamenn það undir eins bæ eða borg. Og í Búdnía voru meira að segja tvær kirkjur, og önnur þeirra kaþólsk. * ' * Pósturinn lagði duglega í hestana og komum við eptir vænan sprett að stórri brautarslá, hvít- og rauð- og svartflekkóttri. Lágu slíkar brautarslár fyrir akvegum inn í hvern bæ í þá daga. Maður kom út úr kofa þar við veginn, í skörnugum ein- kennisbúningi. það var brautar-tollþjónninn og tók á móti brautartollinum. Hann hrópaði síðan eitt- hvað sem við ekki skildum, og lyptist þá sláin, sem lá um þveran veginn, upp í loptið á snið og var kyr í þeim stellingum. þess konar brautarslár, harla ó- merkilegar, sjást enn víða á þjóðvegum á Eússlandi, þótt ríkissjóður hafi goldið ærið fje til lausnar hin-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.