Iðunn - 01.02.1885, Page 59

Iðunn - 01.02.1885, Page 59
Gyðingurinn í Rúdnía. 121 æfa. J>að var kviknað í veggnum þar á milli og næsta herbergis. Nú sló í þögn mikið til úti fyrir. Slík stund er jafnan eitthvað hátíðleg. »Hana, nú brcnnur svei mjer almennilega« sagði Iíósakki, sem stóð við hliðina á mjer, tröll að vexti, og var í gráum hennarjnakufli. Jeg leit við og virti hann fyrir mjer. Hann stóð þar ofur-spakur og tottaði dálitla reykjarpípu, sem hann hafði upp í sjor. Hann vingsaði dálítið hand- leggjunum og horfði á bruuaun með borsýnilegum á- nægjusvip. En það var auðsjeð á þvf, hvernig hann var allt af að depla augunum, að hann hafði fengið sjer neðan í því lítilsháttar. »Vei mjerl vei mjer!« æpti Gyðingurinn, som húsið átti. Hann stóð út á miðju torginu og horfði utan við sig á hyski sitt, sem sat þar f hnapp, Vælandi og kveiuandi. Svo reif hann í hárið á sjer °g leit út eins og hann ætlaði af göflum að ganga. »Vei oss!« æptu hinir Gyðingarnir allir einum rómi. “Jeg hefi gleymt henni móður minni, kerlingar- aumingjanum« æpti mannskepnan, húseigandinn. Pólverjar gerðu ekki nema ráku upp skellihlátur. »Jeg hjelt liún hefði verið með ykkur« sagði liann v'ð konu sína, sem spratt á fætur með yngsta barnið íl úandleggnum og blíndi beint fram undan sjer meira en hálf-trylld. “Hvar er hún ?« gall einhver við. Hyðingurinn benti á húsið með örvæntingarsvip °S huldi ttsjónu sína með skikkjulafi sínu. h'ólverjar hættu að lilæja. Hjer var þó líf manns

x

Iðunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.