Iðunn - 01.02.1885, Qupperneq 59

Iðunn - 01.02.1885, Qupperneq 59
Gyðingurinn í Rúdnía. 121 æfa. J>að var kviknað í veggnum þar á milli og næsta herbergis. Nú sló í þögn mikið til úti fyrir. Slík stund er jafnan eitthvað hátíðleg. »Hana, nú brcnnur svei mjer almennilega« sagði Iíósakki, sem stóð við hliðina á mjer, tröll að vexti, og var í gráum hennarjnakufli. Jeg leit við og virti hann fyrir mjer. Hann stóð þar ofur-spakur og tottaði dálitla reykjarpípu, sem hann hafði upp í sjor. Hann vingsaði dálítið hand- leggjunum og horfði á bruuaun með borsýnilegum á- nægjusvip. En það var auðsjeð á þvf, hvernig hann var allt af að depla augunum, að hann hafði fengið sjer neðan í því lítilsháttar. »Vei mjerl vei mjer!« æpti Gyðingurinn, som húsið átti. Hann stóð út á miðju torginu og horfði utan við sig á hyski sitt, sem sat þar f hnapp, Vælandi og kveiuandi. Svo reif hann í hárið á sjer °g leit út eins og hann ætlaði af göflum að ganga. »Vei oss!« æptu hinir Gyðingarnir allir einum rómi. “Jeg hefi gleymt henni móður minni, kerlingar- aumingjanum« æpti mannskepnan, húseigandinn. Pólverjar gerðu ekki nema ráku upp skellihlátur. »Jeg hjelt liún hefði verið með ykkur« sagði liann v'ð konu sína, sem spratt á fætur með yngsta barnið íl úandleggnum og blíndi beint fram undan sjer meira en hálf-trylld. “Hvar er hún ?« gall einhver við. Hyðingurinn benti á húsið með örvæntingarsvip °S huldi ttsjónu sína með skikkjulafi sínu. h'ólverjar hættu að lilæja. Hjer var þó líf manns
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Iðunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.