Iðunn - 01.02.1885, Side 66

Iðunn - 01.02.1885, Side 66
128 Smávegis. stefnudaginn, troðfullur af forvitnum áheyrendum. J>ar voru komnar eigi eiuungis allar stallsystur liennar og keppinautar í dauzlistinni, or hún hafði látið kveljast í forvitni árum saman, heldur cinnig fjöldi karlmanna, er opt höfðu sjeð liana danza og litizt á hana í meira lagi. Alit )>etta fólk vildi fyrir hvern mun vera við og heyra með eigin eyrum, er hún mœtti til að ganga til skripta um aldur sinn frammi fyrir dómaranum. Menn rjeðu sjer varla fyrir ól>olinmæði. jpeim fannst dómar- inn aldrei ætla að koma, hann sem var annars ekki van- ur að láta standa á sjer. jpeir voru allt af að líta á klukkuna. Loks sló hún, og í sama bili sást hvar dóm- arinn kom og gekk til sætis. |>á varð þys í salnum, af tómuin fögnuði. Nú er málið tekið til meðferðar, sem stúlkan átti að vitna í. Eptir nokkurn aðdraganda eru vitnin kvödd sagna, )>ar á meðal danzmærin. „Hvað heitið l>jcr?“ spyr dómarinn. „Margrjet Martignac". „Og staða yðar?“ „Danzmoy11. „Og aldur?“ Nú varð svo liljótt í salnum, að vcl liefði mátt lieyra flugu anda. Allra augu vissu þangað sem mærin sat. En liún lætur sjer livergi bregða, stendur upp, gengur rakleiðis að dóinaranum, laut að honum og kvíslar oinhverju í eyra honum. Dómarinn gorir ekki nema kinlcar kolli, brosandi, skrifar eitthvað í bók sína og heldur síðan áfram rjettarprófinu. En aldur mærinnai' er sama leyndarmálið eptir som áður, öllum nema dóm' aranum. B. J.

x

Iðunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.