Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1953, Qupperneq 35

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1953, Qupperneq 35
Skilorðsbundnir refsidómar. 161 bæta að nokkru." Þannig farast höfundi greinargerðarinn- ar orð og ennfremur tekur hann fram að þetta, að hafa hegninguna vofandi yfir höfði sér, hafi reynzt hið bezta aðhald, og að allstaðar, þar sem skilorðsbundnir dómar hafi verið lögleiddir, hafi það örsjaldan komið fyrir, að skilorð hafi verið rofið, eða með öðrum orðum, að ídæmd refsing hafi komið til framkvæmda. Þessi ummæli greinargerðarinnar eru mjög á sömu leið og annarsstaðar var haldið fram, þegar verið var að lög- leiða sömu reglur og fela í sér með vafningalausu orðalagi kjarna málsins. Þegar ákvæði þessi voru leidd í lög, voru menn mjög farnir að efast um gagnsemi hinna skamm- vinnu refsinga, sem mjög hafði verið beitt um langan aldur og skilorðsbundnu dómunum var einmitt ætlað það hlutaverk að leysa þær af hólmi, sérstaklega þegar í hlut ættu menn, sem brot höfðu framið meira og minna af til- viljanakenndum orsökum. Það var almenn skoðun, að fárra daga eða vikna refsivist hefði yfirleitt ekki betrandi áhrif á sálarlíf brotamannsins, en gæti hinsvegar valdið honum miklu tjóni, með því að svipta hann atvinnu sinni og jafnframt möguleikum á að fá sér atvinnu að nýju, þar sem á hann væri kominn fangastimpillinn, og kæmist hann þannig úr tengslum við samfélagið. Ennfremur ótt- uðust menn, að refsivist þessara brotamanna, þótt stutt væri, gæti orðið til þess, að þeir yrðu fyrir mannskemm- andi áhrifum frá spilltari samföngum sínum. Þannig gæti hin skammvinna refsivist haft öfug áhrif við það, sem henni væri í raun og veru ætlað, hún yrði til að hrinda mönnum út í glæpaveginn, en ekki til að leiða þá af honum. Ur þessu ættu skilorðsbundnu dómarnir að bæta. Brota- maðurinn kæmist hjá úttekt refsingarinnar, en hefði jafn- framt hitann í haldinu um að forðast ný brot, því að ella yrði hann, auk refsingar fyrir nýja brotið, að taka út refsingu samkvæmt skilorðsbundna dóminum. En menn liafa ekki í þessu efni látið staðar numið við skammvinna refsivist eingöngu. Með tímanum voru regl- urnar rýmkaðar og nú er svo komið, að heimilt er að skil-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.