Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1953, Qupperneq 40

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1953, Qupperneq 40
166 Tímarit lögfrœöinga. ist fyrir lok frestsins, skal hann einnig sæta þeirri refs- ingu, sem frestað var. Ef síðara brotið er ekki framið af ásettu ráði eða refsing sú, sem til er unnið fyrir það, fer ekki fram úr sektum eða varðhaldi, er dómstólunum heim- ilt að ákveða, að haldast skuli frestur á fullnustu refsingar fyrir fyrra brotið, og jafnvel, ef sérstakar ástæður mæla með því, að fresta skuli fullnustu refsingar fyrir bæði brotin, sem þá sé tiltekin í einu lagi, og telst þá hinn nýi frestur frá uppkvaðningu nýja dómsins. Skilyrðin fyrir niðurfalli frestunar dómsfullnustunnar eru þau, að dómfelldi fremji refsivert brot á reynslutím- anum og að réttarrannsókn út af því hefjist á honum. Lögreglurannsókn um brotið mundi því eigi valda skil- orðsrofum né neinar aðgerðir varðandi brot aðrar en réttarrannsókn. Aðalreglan er sú, að öll refsiverð brot dóm- fellda á reynslutímanum valdi skilorðsrofum, en dómstól- unum er veitt heimild til þess, þegar áðurnefndum skil- yrðum er fullnægt, að ákveða, að frestunin skuli haldast og jafnvel að fresta skuli refsingu fyrir bæði brotin, sem þá yrði tiltekin í einu lagi. Ef dómur gengur um nýja brotið, yrði frestunin ákveðin í honum, en sé málinu út af því lokið með sátt, yrði ákvörðunin um frestunina bókuð í sáttagerðina. Eftir orðalagi 57. gr. hegningarlaganna, „refsivert brot“, er átt við öll brot smá og stór, hvort heldur gegn hegningarlögunum eða öðrum lögum. Virðist það liggja fjarri, nema alveg sérstakar ástæður séu, að láta flest brot gegn öðrum lögum en hegningarlögunum valda skilorðsrofi, enda eigi gert. Eðlilegast virðist, að reglan um þetta i lögunum frá 1907 haldist a. m. k. að mestu í framkvæmd, þ. e. a. s. að þau brot ein valdi skilorðsrofi, sem varða við hegningarlögin, unnin eru af ásetningi og varða þyngri refsingu en sektum. Séu skilyrði ,sem í dómi eru sett, fyrir frestun refsingar rofin, skal dómfelldi sæta refsingunni, sem frestað var, nema að hann hafi ekki getað fullnægt skilyrðum dómsins af ástæðum, sem honum verður ekki gefin sök á. Þegar svo stendur á, getur dómfelldi krafizt dómsúrskurðar um það,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.