Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Síða 16

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Síða 16
sem skilin eru eða skilin verða frá jörð“. 1 hinum eldri lögum nr. 55 frá 1926 um forkaupsrétt á jörðum var ekki minnzt á jarðhita. Á Alþingi 1945 flutti Bjarni Benediktsson frumvarp til laga um viðauka við 1. 98/1940, sbr. Alþt. 1945 A þskj. 200. & þar greinilega byggt á eignarrétti landeiganda að jarðhitaréttindum, enda þótt miklar hömlur séu lagðar á rétt hans. I frumvarpinu var m. a. kveðið svo á, að jarð- boranir, er ná dýpra en 10 metra, megi ekki framkvæma án leyfis ráðherra. Leyfi til þeirra skyldi ekki veitt, ef hætta kynni að vera á því, að með jarðborun sé spillt hag- nýtingu jarðhita á eign annars manns, sem þegar er hafin, eða hagnýtingu þar siðar meir, enda sé sú hagnýting jarð- hitans mun verðmeiri en liin hagnýtingin, sem stefnt er að með hinni fyrirhuguðu jarðborun. Ekki var gert ráð fyrir neinum bótum til þess, er synjað væri um leyfi til jarðborunar í landi sinu. Eftir frumvai-pinu stappar nærri, að eignarréttur landeiganda að jarðhita sé takmarkaður við 10 metra dýpi, þó að hann — en aðrir að vísu ekki — að fengnu leyfi ráðherra mætti fara dýpra. I greinargerð frumvarpsins segir m. a.: „Hér er aðeins um almenna takmörkun á eignarréttinum að ræða, sem löggjafarvaldinu er heimilt að setja, þrátt fyrir ákvæði stjórnarskrárinnar um friðhelgi eignarréttarins“. Frumvarp þetta var afgreitt með rökstuddri dagskrá. Var þar skorað á ríkisstjórnina að láta semja frumvarp til laga um notkun jarðhita, þar sem verði ákvæði um eftirlit með jarðborunum til tryggingar því, að virkjun jarðhita verði ekki skemmd með síðari mannvirkjum, sbr. Alþt. 1945 C bls. 87. Hér á landi mun almennt hafa verið litið á jarðhita- réttindi sem söluhæf. Eru þess dæmi, svo sem kunnugt er að leyfa honum þau, til þess að hann geti haft þau not indi, eða keyptar hafa verið jarðir vegna jarðhita, er þeim hefur fylgt. Þó að greinilegt sé samkvæmt framansögðu, að 1, 142
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.