Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Side 23

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Side 23
for denne ret ved udtrykket: „interesse“ er formentlig uheldig, thi i og for sig har grundejeren den störste inte- resse f. eks. i at tilegne sig værdifulde mineralier, der ligger dypt nede i grunden under hans jord; og dog til- kender de fleste lande med rette staten disse mineralier. Det rette turde derfor være at fastslaa at grundejerens interesse i rummet over og under Jorden kun strække sig til den for alle ejendomme i landet sædvanlige udnytt- else f. eks. til töreveskær, grusgravning, kalkbrydning og' lignende tilegnelse af genstande, der ligger i overfladen eller i umiddelbar forbindelse med denne“. (En Nordisk Lovhog hls. 415). 1 núgildandi löggjöf danskri er ríkinu einu áskilinn rétt- ur til rannsókna og hagnýtingar á verðmætum efnum í jarðgrunni Danmerkur. Veita má þó einstökum aðilum einkaleyfi til vinnslu tiltekinna jarðefna um tiltekinn tíma. Um þetta gilda nú 1. nr. 181 frá 8. maí 1950 — Lov om eftirforskning og indvinding af rástoffer i Kongeriget Dan- marks Undergrund — (mineloven). I 1. gr. þeirra laga segir svo: „Rástoffer i Ivongeriget Danmarks Undergrund, sem ikke för den 23. februar 1932 har været undergivet privatökonomisk udnyttelse lier i landet, tilhörer den danske stat. Efterforskning og indvinding af sádanne rástoffer forbeholdes staten“. Samkvæmt 2. gr. laganna getur ríkisstjórnin að full- nægðum tilteknum skilyrðum og að fengnu áliti þar til kjörinnar þingnefndar, veitt einkalevfi til rannsókna og vinnslu á efnum þeim, er 1. grein tekur til. Slíkt einka- leyfi getur verið bundið við tiltekið svæði og við ákveðið efni. Heimilað er eignarnám á landspildum þeim, sem þörf er á vegna rannsókna eða hagnýtingar á jarðefnum þessum. Með hliðsjón af þessari löggjöf, má ætla, að ef jarðhita í „undergrund“ væri til að dreifa í Danmörku, yrði hann þar talinn eign ríkisins. I stjórnarskrá Danmerkur eru sams konar ákvæði um friðhelgi eignarréttar sem í íslenzku stjórnarskránni, eða 149

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.