Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Síða 23

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1956, Síða 23
for denne ret ved udtrykket: „interesse“ er formentlig uheldig, thi i og for sig har grundejeren den störste inte- resse f. eks. i at tilegne sig værdifulde mineralier, der ligger dypt nede i grunden under hans jord; og dog til- kender de fleste lande med rette staten disse mineralier. Det rette turde derfor være at fastslaa at grundejerens interesse i rummet over og under Jorden kun strække sig til den for alle ejendomme i landet sædvanlige udnytt- else f. eks. til töreveskær, grusgravning, kalkbrydning og' lignende tilegnelse af genstande, der ligger i overfladen eller i umiddelbar forbindelse med denne“. (En Nordisk Lovhog hls. 415). 1 núgildandi löggjöf danskri er ríkinu einu áskilinn rétt- ur til rannsókna og hagnýtingar á verðmætum efnum í jarðgrunni Danmerkur. Veita má þó einstökum aðilum einkaleyfi til vinnslu tiltekinna jarðefna um tiltekinn tíma. Um þetta gilda nú 1. nr. 181 frá 8. maí 1950 — Lov om eftirforskning og indvinding af rástoffer i Kongeriget Dan- marks Undergrund — (mineloven). I 1. gr. þeirra laga segir svo: „Rástoffer i Ivongeriget Danmarks Undergrund, sem ikke för den 23. februar 1932 har været undergivet privatökonomisk udnyttelse lier i landet, tilhörer den danske stat. Efterforskning og indvinding af sádanne rástoffer forbeholdes staten“. Samkvæmt 2. gr. laganna getur ríkisstjórnin að full- nægðum tilteknum skilyrðum og að fengnu áliti þar til kjörinnar þingnefndar, veitt einkalevfi til rannsókna og vinnslu á efnum þeim, er 1. grein tekur til. Slíkt einka- leyfi getur verið bundið við tiltekið svæði og við ákveðið efni. Heimilað er eignarnám á landspildum þeim, sem þörf er á vegna rannsókna eða hagnýtingar á jarðefnum þessum. Með hliðsjón af þessari löggjöf, má ætla, að ef jarðhita í „undergrund“ væri til að dreifa í Danmörku, yrði hann þar talinn eign ríkisins. I stjórnarskrá Danmerkur eru sams konar ákvæði um friðhelgi eignarréttar sem í íslenzku stjórnarskránni, eða 149
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.