Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Blaðsíða 10

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Blaðsíða 10
Háskóli lslands skuli settur í dag, og með þvi, að þau liafa verið staðfest af H.H. konunginum 8. þ. m., og með þvi að settir liafa verið til bráéabirgða prófessorar og kennarar við háskólann, og þeir hafa aftur kosið sér rektor og dekana í deildunum, þá er löglegur undirhún- ingur fenginn fyrir þvi, að fullnægja skilyrði laganna um stofnun liáskólans, og lýsi ég þvi þess vegna yfir fj-rir hönd landsstjórnarinnar, að Háskóli íslands er hér með afhentur háskólaráðinu, til þess, að hann taki til starfa lögum samkvæmt. Quod felix faustumque sit.“ Þá talaði rektor og komst m. a. að orði á þessa leið: „Fyrir hönd háskólaráðsins og kennara háskólans tek ég á móti hinni nýju stofnun úr liöndum landsstjórnar og lýsi yfir því, að Háskóli íslands er á stofn setlur. Jafnframt leyfi ég bér að frambera alúðar þakkir allra, sem að háskólanum standa, bæði kennara og námsmanna, til landsstjórnarinnar fyrir stofnun háskólans ........ Áður en ég lield lengra áfram í ræðu rninni, finn ég mig knúðan til að biðja um umburðarlyndi yðar, heiðruðu áheyrendur. Ég finn sjálfur hezt til veikleika míns og hve mikið vantar á, að ég geti til nokkurrar hlítar stað- ið i þeim sporum, sem ég nú stend í, þegar ég á svo að segja að marka hið fyrsta spor þessarar stofnunar. Til þess að geta snortið hina réttu strengi i brjóstum yðar, þyrfti ég að hafa mælsku Demosþenesar og speki Platós. En í stað þess verður ræða mín harla einföld og óbrotin. Við þetta tækifæri finnst mér liggja nærri, að vér reyn- um fyrst að gera oss grein fyrir þvi frá almennu sjónar- miði, hvað háskóli eiginlega er eða á að vera, hvert sé markmið háskóla og starf, og hverja þýðingu slíkar stofn- anir hafa fyrir þjóðfélögin og alþjóð hins menntaða heims, og þvi næst að vér snúum oss að þessum hvit- voðungi vorum, sem nú er i reifunum, og hugleiðum, hvað Háskóli íslands er nú, og hvað hann á að verða í framtíðinni. Ég skal taka það fram, að ég hef orðið háskóli i þeirri 56 Tímarit löc/fræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.