Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Blaðsíða 45

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Blaðsíða 45
ár leggja fram fé til þess að standa straum af fvrirlestra- haldi við viðskiptadeildina um efnahagsvandamál og væri miðað við, að fvrirlesarinn nyti prófessorslauna. Bandaríkjamenn gáfu 5 milljónir króna til starfsemi á sviði raunvísinda, Norðmaður gaf 2 millj. kr. til starf- semi á sviði málvísinda og sagnfræði, Þjóðverjar gáfu vísindaleg tæki til notkunar að Keldum og verðmætar l)ækur. Þá má segja, þó að ekki hafi verið formlega frá því gengið, að íslendingar fengju liandritin margumræddu frá Danmörku. Margir aðrir færðu góðar gjafir og gripir bárust og frá ýmsum aðilum. Dt var gefin Saga Háskóla Islands eftir Guðna Jónsson. Bandalag háskólamanna kost- aði útgáfu ritgerðasafns og rennur ágóði af sölu þess til Háskólans. Þá var og ákveðið, að fluttur yrði flokkur vísindalegra fyrirlestra, er nefndust afmælisfyrirlestrar háskólans. I ræðu sinni gat rektor þess m. a., að á þeim 50 ár- um, sem háskólinn ihefur starfað, hafi 4435 stúdentar ver- ið skráðir, en 1609 lokið kandídatsprófi, þar af 83 kon- ur. Á kennsluárinu 1960—61 voru 780 stúdentar skráðir til náms, en 45 á fyrsta starfsári hans. Prófessorar voru þá 9, en kennarar 21. Nú eru kennarar alls 90, þar af 36 prófessorar. Skráðir stúdentar skiptast þannig eftir deildum: Guðfræðideild 294, en lokapróf hafa tekið 209. Lækna- deild 1174, — þar með talin tannlæknisfræði og lyfja- fræði lyfsala. Búmlega 200 við nám, en lokapróf hafa innt af hendi 426 læknar, 39 tannlæknar og 2 lyfjafræð- ingar eða samtals 467; Laga- og viðskiptadeild. I laga- deild hafa verið ski'áðir 815 og eru 130 við nám. Lög- fræðiprófi hafa lokið 436. Viðskiptadeild. Þar hafa verið skráðir 338, 147 lokið prófi og um 80 eru við nám. Heim- spekideild. Nám er þar nokkuð sundurgreint. Þvi má skipta í þrjá þætti. Heimspeki og uppeldisfræði, Islenzk fræði og B.A. nám. Heimspekiprófi (cand. phil.) hafa lokið 2354. Próf í uppeldisfræði er hluti úr meistara-, Tímarit lögfræðinga 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.