Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Blaðsíða 53

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Blaðsíða 53
og eru sliks engin dæmi önnur um akademíska stétt, jafnvel ekki liér á landi, hvað þá í grannlöndunum. Ork- ar ekki tvímælis, að próf. Ölafur hefur mótað íslenzka lögfræðinga í rikara mæli en nokkur maður annar. Hafa íslenzkir lögfræðingar enda iðulega sýnt, hversu mikils þeir virða hann. Á merkum afmælum hans hafa þeir ávallt stofnað til samsæta honum til sæmdar. Þeir gáfu út afmælisrit, sem helgað var honum, á sjötugsafmæli hans 1955, og hann er eini heiðursfélagi Lögfræðingafé- lags Islands. Naut hann sín ávallt vel í hópi nemenda sinna, og vissulega þótti oss vænt um að hafa liann með- al vor. Innan Háskóla íslands naut próf. Ólafur mikillar virð- ingar samkennara sinna. Fólu þeir honum rektorsem- bætti þrívegis, 1921—22, 1931—32 og 1945—48, og hann var um árabil formaður stjórnar happdrættis háskólans. Yfirleitt var hann mjög sóttur að ráðum í málefnum háslcólans, og voru tillögur hans ávallt mikilsmetnar. Prófessor ölafur gegndi oft störfum varadómara og setudómara í Hæstarétti, og var oftar nefndur til þeirra starfa en nokkur annar. Var liann og um liríð settur hæstaréttardómari, á árabilinu 1923—26 og siðan 1930 —32 og 1933—34. Hann átti um langt árabil sæti í merkjadómi Reykjavíkur. Eru dómstörf merkur þáttur í starfi lians, þótt ekki verði frekar um þau fjallað hér. Hann hefur og starfað mjög að samningu lagafrum- varpa, og haft með því heillavænleg áhrif á islenzka löggjöf. Prófessor Ólafur Lárusson starfaði mikið í ýmsum félögum og gegndi þar trúnaðarstörfum. Hann var meðal stofnenda Visindafélags íslendinga 1. des. 1918, og var forseti þess 1944—47, í stjórn Hins islenzka fornleifa- félags átti hann sæti i nærfellt 40 ár, og hann átti sæti i stjórn Hins íslenzka fornritafélags frá stofnun þess 1928. Þá hefur hann átt sæti í stjórn Sögufélagsins, i stjórn Hins islenzka bókmenntafélags og Ferðafélags ís- Tímarit lögfræðinga 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.