Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Blaðsíða 85

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Blaðsíða 85
mcnn að hafa tekið embættispróf í lögum og fást við málflutningsmannsstörf, þó þau séu eigi aðalstörf þeirra.“ Formenn félagsins hafa verið: Eggert Claessen, Sveinn björnsson, Jón Ásbjörnsson, síðar hæstaréttardómari, Pét- ur Magnússon, síðar bankastjóri, Guðmundur Ólafsson hrk, Theodór B. Líndal, síðar prófessor, Magnús Thor- lacius hrl. og Lárus Jóhannesson, siðar hæstréttardómari. Ýmsir þessara manna gegndu formennsku oftar en einu sinni, og sumir, t. d. Eggert Claessen og Lárus Jóhannes- son, árum saman. Núverandi formaður er Ágúst Fjeld- sted hrk, en aðrir stjórnarmenn eru: hæstaréttarlögmenn- irnir Egill Sigurgeirsson og Jón Sigurðsson, og héraðs- dómsmennirnir Guðjón Steingrímsson og Gísli Einarsson. Er lög nr. 85/1956 fengu gildi, var félaginu falið að fara með eftirlits- og agavald innan lögnrannastéttar- innar, enda var það í samræmi við upphaflegan tilgang félagsins. Þetta hlutverk hefur oft verið allumfangsmikið. En auk þess hefur félagið látið til sín taka ýmis fjárhagsleg hagsmunamál félagsmanna m. a. með stofnun styrktar- sjóðs, lífeyrissjóðs o. fl. Segja má, að verksvið félagsins liafi á síðari árum einskoraðazt meira við lögmanna- stéttina, en áður var, og er það í samræmi við upphaf- legan tilgang félagsins. Ýmis önnur félög lögfræðinga hafa og komið til, er starfa að ákveðnum verkefnum. Hins vegar liefur félagið víkkað verksvið sitt að þvi levti að á er komin ýmis samvinna og samskipti þess og lilið- stæðra félaga á Norðurlö.ndum. Félagið er og i tengsl- um við alþjóðasamtök málflutningsmanna. Þess var áður getið, að félagið var lengi vel helzti vett- vangur lögfræðilegrar menningarstarfsemi hér á landi. I því sambandi má minna á að ýmsir færir lögfræð- ingar, bæði innlendir og erlendir, liafa flutt erindi um lögfræðileg efni á fundum félagsins eða að tilhlutan þess á víðara vettvangi. Þá hefur og Alþingi oft leitað um- Tímarit lögfræðinga 131
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.