Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Blaðsíða 33

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Blaðsíða 33
juris, þótt þeir væru að nafninu til tveir og stunduni þrir. En þeir voru störfum hlaðnir á öðrum sviðum og oft prófessorar í öðrum greinum svo sem sögu, heimspeki, rökfræði og jafnvel stærðfræði. Þá var og oft um ólaun- aða nafnbót að ræða. Laganám gat þó haft nokkra þýð- ingu við embættaveitingar, einkum eftir að einveldi komst á fót, en próf í lögum voru enn þá nær einsdæmi og veittu engin sérstök réttindi. Lagasetning Kristjáns V. liafði að vísu mikla þýðingu fvrir laganám almennt, og nokkra að þvi er háskólanám snerti. Fornmenntastefnan var nú á undanhaldi og einveldishugsjón kom í staðinn. Fræðikenningar náttúruréttarins þokuðu því fyrir laga- setningu einvaldskonungsins og lögfræðin fólst nú helzl i samanburði og skýringum á D.L. Kr. V. annars vegar og rómarréttiniun hins vegar. Viðskiptin við aðrar þjóðir hlutu þó að leiða til athugunar á þeim sviðum réttarins er helzt skiptu máli á þeim vettvangi. Allmargir íslendingar stunduðu nám við Hafnarhá- skóla á þessum tíma og þá lielzt guðfræðingar. Sumir urðu að visu lögfræðilegir embættismenn, t. d. Jón Sig- urðsson lögmaður á Revnistað, Jón Magnússon sýslu- maður í Haga, Páll Guðbrandsson sýslumaður á Þing- evrum, Steindór Gíslason sýslumaður i Snæfellsnessýslu, Árni Oddsson lögmaður á Leirá, Magnús Björnsson lög- maður að Munka-Þverá, Þórður Hinriksson sýslumaður í Kjósarsýslu og alþingisskrifari, Gísli Magnússon (Visi- Gísli) sýslumaður á Hlíðarenda, Magnús Jónsson lög- sagnari að Sauðafelli í Dölum, Marteinn Rögnvaldsson á Eiðum, sýslumaður í Norður-ísafjarðarsýslu, Björn Gislason að Bæ á Rauðasandi, sýslumaður i Barðastrand- arsýslu, Hákon Hannesson, sýslumaður í Rangárvalla- sýslu, Benedikt Magnússon Beck, sýslumaður í Skaga- fjarðarsýslu, Þorlákur Guðbrandsson sýslumaður i Norð- ur-lsafjarðarsýslu, Brynjólfur Þórðarson Tliorlacius, sýslumaður í Árnessýslu, Oddur Sigurðsson. varalögmað- ur, sýslumaður í Snæfellsnessýslu, Dalasýslu m. m. Jón Timarit lögfræðinga 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.