Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Blaðsíða 72

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Blaðsíða 72
dómari. Nú er enginn slíkur maður dómari, og nefnir aðili (aðildarríkið) þá dómara. Þetta kom f}frir í öðru málinu, sem dómstóllinn fjallaði um, hinn kjörni dóm- ari hafði vikið sæti. Aðra dómara velur dómsforseti með lilutkesti áður en málsmeðferð hefst. Að öðru leyti segir fátt um málsmeðferðina í sáttmálanum sjálfum, var það lagt á vald dómstólsins að setja sér reglur og ákveða dómsköp sín. Hófst hann strax handa um þetta, og voru dómsköpin (The Rules of Court) endanlega samþykkt i september 1959. Er þar fjallað um skipulag dómstólsins, svo sem starfssvið forseta og varaforseta, heitvinningu og óhæfi dómara í starfi, skyldur dómritara og starfs- manna hans. Dómstóllinn situr í höfuðstöðvum Evrópu- ráðsins í Strasbourg, og þegar dómstóllinn situr i heild skulu eigi færri en níu hinna kjörnu dómara sitja fundi eða dómþing (quorum). Ráðagerðir eða umræður dóm- ara fara fram i kvrrþey, enda skal þeim haldið leynd- um. Sérhver dómari rökstvður álit sitt. Fyrst greiðir atkvæði sá dómari, sem á styzta setu í dómstólnum, ef hún er jöfn, ræður aldur. Dómþing skal heyja í heyr- anda hljóði, nema dómstóllinn ákveði annað, en það skal aðeins gert, ef alveg sérstaklega stendur á. Afl at- kvæða ræður úrslitum, en séu þau jöfn, ræður atkvæði forsetans. Franska og enska eru þingmál dómstólsins, en hann getur heimilað aðiljum að flytja mál á öðrum tungumálum, en þeir verða að sjá um skjalaþýðingar og' dómtúlkun á annað hvort tungumálið. Dómsúrlausn skal vera á frönsku og ensku og dómstóllinn samtímis ákveða, hvorn textanna tveggja skuli telja frumtexta. Aðilar skulu láta umhoðsmenn gæta hagsmuna sinna, og er þeim rétt að hafa sér til aðstoðar málflutningsmenn og ráðunauta. 1 fyrsta málinu voru þessir aðstoðarmenn írsku ríkisstjórnarinnar sjö, allt þekktir lögfræðingar. Arið samningu dómskapanna var erfiðast að ráða fram úr, hvernig skipa skyldi, hver væri afstaða nefndarinnar til dómslólsins og hlutverk fyrir honum. Sáttmálinn 118 Tímciril lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.