Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Blaðsíða 47

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Blaðsíða 47
nivndahúsrekstur sáttmálasjóðs. Húsið var af ýnisuni talið vel við vöxt, en er fvrir löngu orðið of lítið. Ýms- ar byggingar hafa síðan verið reistar, svo sem leikfimi- hús, er síðar var byggt ofan á, og er það húsnæði notað fyrir rannsóknarstofur. Þá ber og að geta Atvinnudeild- arinnar, sem er í tengslum við háskólann, og eigi síður tilraunastöðvarinnar að Keldum, og ýmissar starfsemi læknadeildar, sem mjög hefur flutzt í húsakynni Land- spitalans, eins og eðlilegt er. Sú þróun hlýtur að halda áfram, og ætti þá að rýmast í háskólabyggingunni sjálfri. Mjög er og á dagskrá bókasafnsbygging, og þegar hún er komin á fót, má ætla að verulegur hluti af visinda- legu starfi heimspekideildarinnar, þ. e. íslenzk fræði, flytj- ist þangað. Raunvísindi hljóta að móta þróun háskól- ans, og er það vissulega rétt, enda horfir allt i þá átt. Hinar svonefndu liugvisindadeildir mega þó ekki gleymast. IV. Á þessum tímamótum háskólans er það helzt um laga- deildina að segja, að kennsluhættir hafa að ýmsu brevtzt frá því, sem áður var, eins og getið er hér að framan. Þær breytingar munu almennt taldar til bóta. Nemend- um hefur fjölgað mjög, en kennslukraftar hafa hins vegar litið aukizt. Prófessorar eru að vísu 4 nú, en voru upphaflega 3. Þá er og um dálitla aukakennslu að ræða. Engu að síður verður að telja verr að deildinni búið heldur en var í fvrstu, ef gætt er umróts þess, sem orðið hefur í heiminum á síðustu hálfri öld, og þá ekki sízt hér á landi. Fullt sjálfstæði þjóðarinnar, aukin sam- skipti við aðrar þjóðir og gjörbylting á sviði atvinnu- vega og tækni skapa öllum vandamál og ekki hvað sízt þeim, sem við lögfræðileg málefni fást. Vanda- málin blasa við, hvert sem litið er, hvort heldur hugsað er um líðandi stund, litið er um öxl eða horft fram. Ef jafnframt er litið til vaxandi nemenda- fjölda, fjölgunar námsgreina og skiptingu prófa, má það Timaril löc/fræöinga 93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.