Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Blaðsíða 66

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Blaðsíða 66
■Lnar rnaldó iffirboryardomari: Um mannréttindadómstól Evrópu Erindi þetsta var flutt á fundi í Lögfrœðingafélagi íslands hinn 27. nóvember 1961. I. Það hefur löngum verið viðurkennt, að nauðsynlegt væri að setja alþjóðlega löggjöf, sem einstaklingum og ríkisstjórnum væri slcylt að virða. Margar tilraunir hafa verið gerðar, til þess að láta gildi laga ná út fyrir landa- mæri ríkjanna. Þær liafa einkum beinzt að því, að koma í veg fvrir styrjaldir og draga úr hörmungum þeirra. Hins vegar hefur til skamms tima lítið verið skeytt um það að revna að afstýra, að rikisstjórnir beiti eigin þegna sína ofbeldi. Þær hafa ekki þurft að óttast neina íhlutun utan frá, önnur riki hafa ekki talið sig geta hafst neitt að, þar sem ofbeldið væri framið innan landa- mæra og því algert innanríkismál. Og þetta er enn i dag skálkaskjól sumra valdhafa á vettvangi Sameinuðu þjóðanna. Um alþjóðlega vernd mannréttinda er fyrst getið i Atlantshafsvfirlýsingunni frá 1942 og hún síðan einnig rædd á undirbúningsráðstefnunni i Dumbarton Oaks haustið 1944. I Niirnbergdómunum frá 1946 er kveðið á um það, að á einstaklingum hvildu alþjóðlegar skyld- ur, að ríkisvaldið gæti ekki fótum troðið helgustu mann- réttindi þegnanna að eigin geðþótta, né að örlög þeirra væru samtíðarmönnum i öðrum rikjum óviðkomandi. Hvað sem segja má um Nurnbergdómana, þá er það víst, að áhrifa þeirra gætti, þegar Sameinuðu þjóðirnar tóku 112 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.